Fyrir mína parta er Microcenter að flestu leiti besta tölvubúð í heimi.
Þeir selja næstum ekkert á netinu. Þeir eru ekki í öllum ríkjum USA en eru að nálgast helming. Ég hef alloft verslað við Microcenter.
Þessa vikuna eru þeir til að mynda að selja RX 9070 XT kort fyrir 570 dollara. Með söluskatti og VISA þóknun er það um 80 þús íslenskar krónur.
Sem sagt ef þið eigið ættingja í NYC, Boston, Dallas, ... sem koma heim um jólin eða eikkvað þá er kjörið tækifæri núna til að fá góða sendingu með þeim.
Maður getur næstum pantað eftirsóttustu vörurnar á netinu. Dótið verður tekið til en manneskja verður að mæta í búðina og borga þar. Ég man eftir tíma þar sem ég gat borgað á netinu en einhver varð að sækja, ..., en það var svo slegið af. Sá/sú/þau sem sækja verða að borga, td með greiðslukorti.
Skjákort og fleira í USA þessa dagana. Gott kauptækifæri.
-
Sinnumtveir
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 591
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 181
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
-
Mazi!
- ÜberAdmin
- Póstar: 1332
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort og fleira í USA þessa dagana. Gott kauptækifæri.
Gott að vita af þessu, takk! 
| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |
Re: Skjákort og fleira í USA þessa dagana. Gott kauptækifæri.
Passaðu þig á rapport, hann mælir með frá evrópu. 

Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Skjákort og fleira í USA þessa dagana. Gott kauptækifæri.
Bara smá djók hehe.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR