Einn sem ég þekki ætlar að fara að kaupa sér nýjann turn og nýtt stuff i hann, orðið frekar úrelt það sem hann er með.
Hann vill góða leikjavél en samt ekki háværa og einnig að hún sé hellst innan 100þús.
Kassi: Antec Sontana - 14.900kr. (bodeind.is)
Örgjörvi: AMD Athlon 64 3200+ (2.2GHz) R. - 17.650kr. (att.is)
Móðurborð: MSI K8N NEO3 FSR - nForce4 - 14.900kr. (tolvulistinn.is)
Vinnsluminni: OCZ PC3700 512MB EL Gold Edition Rev3 - 12.990kr. (start.is)
Skjákort: Skjákort: GeFORCE 6600GT 128MB DDRIII AGP - 19.900kr. (start.is)
HDD: 200GB (7.2K RPM) (8MB) - 10.850kr. (att.is)
DVD skrifari: DVD±R/RW 16x Dual - 6.950kr. (att.is)
Viftur: 2x SilenX 80mm 14dBA - 2x 1.500kr. (start.is)
Samtals: 100þús sirka
Vantar álit á ágætis leikjavél
-
goldfinger
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
goldfinger
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
nomaad skrifaði:Fínasta vél sýnist mér, en bara að benda á að 3200+ er 2ghz, ekki 2.2
þetta er allt c/p
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1052
stendur 2,2 þarna
ég á 3200+ sjálfur og hann er 2,2
- Viðhengi
-
- Sönnun
- sonnun.JPG (28.51 KiB) Skoðað 916 sinnum
-
goldfinger
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6590
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 363
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
goldfinger skrifaði:nomaad skrifaði:Fínasta vél sýnist mér, en bara að benda á að 3200+ er 2ghz, ekki 2.2
þetta er allt c/p
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1052
stendur 2,2 þarna
ég á 3200+ sjálfur og hann er 2,2
gangi þér vel að setja þennann s754 örgjörva á þetta s939 móðurborð.
"Give what you can, take what you need."
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3852
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 165
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Það er kannski bara ég, en ef ég ætti að setja saman öfluga vél sem má ekki kosta of mikið myndi ég líklega taka eins ódýrann kassa og ég finn. Jafnvel þó þessi sé mikið seldur út á að hann sé "hljóðlátur" má örugglega setja saman kassa+PSU fyrir minni pening og samt haldið hljóðinu úr PSUinu í lágmarki.
-
goldfinger
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:goldfinger skrifaði:nomaad skrifaði:Fínasta vél sýnist mér, en bara að benda á að 3200+ er 2ghz, ekki 2.2
þetta er allt c/p
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1052
stendur 2,2 þarna
ég á 3200+ sjálfur og hann er 2,2
gangi þér vel að setja þennann s754 örgjörva á þetta s939 móðurborð.
hvaða móðurborð ert þú að tala um ?
þetta er s754, getur gáð sjálfur á tolvulistinn.is en annars skiptir ekki, var að fatta að þetta er PCI-express