Battlefield 6

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2812
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 532
Staða: Ótengdur

Battlefield 6

Pósturaf Moldvarpan » Mið 05. Nóv 2025 20:32

Ákvað að gefa sjálfum mér Battlefield 6 í afmælisgjöf :D

Er bara búinn að vera leika mér í campaign enn sem komið er, er að spila leikinn með gæðin í Overkill og 4k.

En hann er að runna smooooth, vel playable á 4090 Strix. Geeeggjað flottur leikur. Mjög immersive á 48"Oled með thx hljóðkerfi :lol: , mér leið bara eins og ég væri kominn í stríð.

Eru fleirri komnir inn? Ég fer í multiplayer á næstu dögum \:D/




Viggi
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 135
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6

Pósturaf Viggi » Mið 05. Nóv 2025 20:51

Er að spila hann á ps5 á 65" oled tv með góðum hátölurum og bassaboxi. Drullu góður leikur en búið að taka mig ágætis tíma að af coda mig og hlaupa ekki um eins og haushlaus hæna og hoppandi í hringi. Hægja á og vera meira tactical :sleezyjoe

Algjör veisla fyrir augu og eyru


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Gurka29
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6

Pósturaf Gurka29 » Mið 05. Nóv 2025 21:02

Já hann er geggjaður allt annað en 2042

Er að spila með allt í ultra 1440p OLED þetta er eitthvað annað flott.


i9 13900k - Asus strix z790-E - RTX 4090 - G.skill Trident z5 32gb Ddr5 6400 cl32 - Asus ROG Strix 1000w Platinum.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2812
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 532
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6

Pósturaf Moldvarpan » Mið 05. Nóv 2025 22:07

Gurka29 skrifaði:Já hann er geggjaður allt annað en 2042

Er að spila með allt í ultra 1440p OLED þetta er eitthvað annað flott.


Já 1440 er geggjað, byrjaði fyrst aðeins í því, 4090 kortið mitt var með 125fps þar ca. Fór svo í 4k, og úff, smá atriðin ennn flottari og er að spila í ca 75-80 fps þar.




elvarb7
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6

Pósturaf elvarb7 » Mið 05. Nóv 2025 22:41

Ég er að spila hann, 1440p allt stillt á high fyrir FPS


Ryzen 7 5800x3d||ASRock TAICHI RX 9070XT||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2812
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 532
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6

Pósturaf Moldvarpan » Mið 05. Nóv 2025 22:44

Já ég hafði hugsað mér að fara í 1440p í multiplayer einmitt upp á fps.




Viggi
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 135
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6

Pósturaf Viggi » Mið 05. Nóv 2025 22:54

Ég er Viggi82 í leiknum. Muna bara að kveikja á crossplay


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 935
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6

Pósturaf J1nX » Fim 06. Nóv 2025 12:28

Frábær leikur, við erum nokkrir vinir sem spilum hann saman, ég verð þó að viðurkenna að mér finnst ótrúlega erfitt að spotta óvini í RedSec, kannski er það bara aldurinn :D


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6842
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6

Pósturaf Viktor » Fim 06. Nóv 2025 17:36

Besti skotleikur sem hefur verið framleiddur.

Ótrúlega smooth hvernig hann keyrir og hvernig maður hreyfir sig.

Eina sem vantar eru stór kort. Skil vel að fólk hafi verið pirrað að eina stóra kortið sé bara fyrir battle royal.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB