Pósturaf DJOli » Mið 05. Nóv 2025 08:48
Á ekki bara að koma af stað buildernum aftur sem einhver var með fyrir nokkrum árum, og sömuleiðis þarna laptop.is fartölvuleitarvélinni?
Vélbúnaðarbuilderinn gæti t.d. innihaldið sem 'baseline' ódýrustu fúnkerandi 'complete' borðtölvu landsins hvað og hverju úr þeim pörtum sem fást úr hverri búð (fyrst ódýrast samsett úr búðum eftir ódýrustu pörtum), næst hvar er ódýrast að fá 'complett' tölvu. Svo mætti jafnvel hafa til hliðar svona "verðsögu/þróun". "Ódýrasta heila borðtölvan 1. janúar 2024 var með x örgjörva, x minni, x geymslu, x skjáhraðli/skjákorti, samsett úr pörtum frá x, y, z og þ".
Maður má leyfa sér aðeins að dreyma, eþaggi?
Síðast breytt af
DJOli á Fim 06. Nóv 2025 02:45, breytt samtals 1 sinni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200