Elkjop PC build

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Elkjop PC build

Pósturaf rickyhien » Þri 04. Nóv 2025 22:18

ég væri svo til í að hafa svona úrval á Íslandi :svekktur

https://www.elkjop.no/search?q=elkj%C3% ... searchTerm




Harold And Kumar
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 84
Staða: Ótengdur

Re: Elkjop PC build

Pósturaf Harold And Kumar » Þri 04. Nóv 2025 22:37

Alveg sammála Ricky.


Ryzen 7 7800X3d
RTX 3080 10Gb
32gb ddr5 6000MTS
1440p 180hz

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1435
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 319
Staða: Ótengdur

Re: Elkjop PC build

Pósturaf olihar » Mið 05. Nóv 2025 02:57

Getur auðveldlega pantað alla þessa specca hjá hvaða tölvubúð sem er á íslandi.



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Elkjop PC build

Pósturaf rickyhien » Mið 05. Nóv 2025 08:01

olihar skrifaði:Getur auðveldlega pantað alla þessa specca hjá hvaða tölvubúð sem er á íslandi.

finnst verðin þarna er svo mikið ódýrari



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2139
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 187
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Elkjop PC build

Pósturaf DJOli » Mið 05. Nóv 2025 08:48

Á ekki bara að koma af stað buildernum aftur sem einhver var með fyrir nokkrum árum, og sömuleiðis þarna laptop.is fartölvuleitarvélinni?

Vélbúnaðarbuilderinn gæti t.d. innihaldið sem 'baseline' ódýrustu fúnkerandi 'complete' borðtölvu landsins hvað og hverju úr þeim pörtum sem fást úr hverri búð (fyrst ódýrast samsett úr búðum eftir ódýrustu pörtum), næst hvar er ódýrast að fá 'complett' tölvu. Svo mætti jafnvel hafa til hliðar svona "verðsögu/þróun". "Ódýrasta heila borðtölvan 1. janúar 2024 var með x örgjörva, x minni, x geymslu, x skjáhraðli/skjákorti, samsett úr pörtum frá x, y, z og þ".

Maður má leyfa sér aðeins að dreyma, eþaggi?
Síðast breytt af DJOli á Fim 06. Nóv 2025 02:45, breytt samtals 1 sinni.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

RassiPrump
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Elkjop PC build

Pósturaf RassiPrump » Mið 05. Nóv 2025 09:00

Þeir eru með eitthvað smá, sjá neðst, til dæmis "Elko risinn", finnst þessi verð samt ekkert spes hjá þeim...

https://elko.is/voruflokkar/leikjabordtolvur-196


CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Elkjop PC build

Pósturaf rickyhien » Mið 05. Nóv 2025 13:13

RassiPrump skrifaði:Þeir eru með eitthvað smá, sjá neðst, til dæmis "Elko risinn", finnst þessi verð samt ekkert spes hjá þeim...

https://elko.is/voruflokkar/leikjabordtolvur-196


verðin eru samt 100þús ódýrari á elkjop.no T_T




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4241
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1414
Staða: Ótengdur

Re: Elkjop PC build

Pósturaf Klemmi » Mið 05. Nóv 2025 20:23

Það eru lægri verð í Noregi en á Íslandi, enda talsverð stærðarhagkvæmni hjá meira en tífalt stærri þjóð sem ekki býr á eyju.

Ég var í Færeyjum fyrir nokkrum vikum, og verðin þar voru hærri en á Íslandi, þeir væru örugglega kátir að fá okkar verð.

Annars er vert að benda á að þetta eru pakkar án samsetningar og stýrikerfis, svo það þarf að taka það með í reikninginn, ca 35-40þús krónur, ef þið eruð að bera þetta saman við samsettar vélar með stýrikerfi hér heima :D


Starfsmaður Tölvutækni.is