Það virðist vera að þegar ég td scrolla, held músinni niðri eða droppa niður glugga heyrist svona, R2D2 hljóð og öll mismunandi.
Ekkert sterkt bara veikt óþolandi hljóð, og þó ég stilli á mute heyrast þau sammt.
Svo er þetta líka svona þegar ég er í leikjum, td þegar ég er að hlaupa með sniper heyrist "siiiiiiiii" og þegar ég zoom-a inn kemur strax "suuuu"

Ég er búin að pæla í allskonar hlutum sem gætu valdið þessu en finn ekkert.
Einhver sem hefur lennt í þessu.
BTW þá er ég með Audigy 2 ZS Platinum Pro.