Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Allt utan efnis

Höfundur
agnarkb
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf agnarkb » Mið 08. Okt 2025 18:31

Síðustu misseri hef ég verið að taka eftir því að ég er að fá pósta frá bláókunnugu fólki á Facebook hjá mér. Lang oftast eru þetta tilkynningar um alvarleg veikindi eða andlát, og eins og ég segi alltaf frá bláókunnugu fólki sem ég kann engin deili á.
Fleirri sem kannast við þetta?


Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8536
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1371
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf rapport » Mið 08. Okt 2025 19:06

Í notifications?




Höfundur
agnarkb
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf agnarkb » Mið 08. Okt 2025 19:15

rapport skrifaði:Í notifications?


Nei bara þegar ég er að skrolla í gegnum delluna sem vinir og aðrir í grúppum pósta þá kemur þetta inn á milli.


Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


T.Gumm
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 29. Jún 2024 01:23
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf T.Gumm » Mið 08. Okt 2025 20:02

já er að lenda líka í því




Viggi
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf Viggi » Mið 08. Okt 2025 20:14

Sama hér.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
agnarkb
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf agnarkb » Mið 08. Okt 2025 21:34

T.Gumm skrifaði:já er að lenda líka í því


Viggi skrifaði:Sama hér.


Okay, semsagt ekki bara ég! Og þetta hjá ykkur er bara frá einhverju random fólki ekki satt?


Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17132
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2335
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Okt 2025 22:11

Ég hef ekki lent í þessu... #-o



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 530
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 08. Okt 2025 23:05

Þegar ég opnaði Facebook eftir að þú nefndir þetta þá kom strax efst uppi deiling frá vin með andlát, og skrollaði smá niður, þá voru fleiri tilkynningar frá fólki sem ég þekki ekkert.
Facebook hefur eh verið að breyta algorithm hjá sér
Síðast breytt af Moldvarpan á Mið 08. Okt 2025 23:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1429
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 318
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf olihar » Fim 09. Okt 2025 07:31

Ef þú ert að tala um andláts scam póstana þá eru þeir búnir að vera í nokkur ár í gangi á Facebook. Þeir hafa alltaf link yfir á einhverja scam síðu.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf stefhauk » Fim 09. Okt 2025 10:55

Held þetta komi aðalega frá fólki sem er með möguleikann á að láta followa sig þá verða póstar frá þeim sem fá mikil viðbrögð sýnilegir öðrum.
Er ekki að koma hjá þeim sem hafa möguleikann stilltan að þú þurfir að senda þeim vinabeiðni til að sjá póstana,




ejm
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mið 30. Sep 2020 12:43
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf ejm » Fim 09. Okt 2025 14:40

Þetta er einhver breyting í algóriþmanum sem varð held ég í vor. Allt í einu var FB feedið mitt fullt af andláts-, útskriftar- og fermingartilkynningum frá fólki sem ég þekki ekki neitt, auk þess sem ég var farinn að fá alls konar drasl úr spjallhópum sem ég hef engan áhuga á í feedið líka.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf Frussi » Fim 09. Okt 2025 17:03

Er þetta ekki bara content sem eldri notendur eru líklegir til að interacta við og þessvegna algorithminn+bottarnir að pusha þessu? Svo random hópa postarnir Facebook að reyna að fá fólk til að engage'a


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf J1nX » Fim 09. Okt 2025 17:46

ég hef ekki lent í þessu en er endalaust að lenda í einhverjum afmælis þakkarpóstum þar sem 100 manns eru taggaðir og kannski einn þeirra sem er taggður er á vinalistanum mínum


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 530
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 09. Okt 2025 19:17

Hérna er eitt dæmi um það sem er að poppa upp. Þekki þetta ekkert. Einn sameiginlegur vinur(sameignlegur vinur þessum Marinó, ég þekki ekki Marinó).
Er að sjá svona aftur og aftur núna á facebook, þetta var ekki svona, nýbyrjað.

Hvílið þó í friði, en veit ekki afhverju ég er að fá þetta.
Viðhengi
fbwhyyoushowingmethis.png
fbwhyyoushowingmethis.png (666.16 KiB) Skoðað 549 sinnum
Síðast breytt af Moldvarpan á Fim 09. Okt 2025 19:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 33
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf Nördaklessa » Fim 09. Okt 2025 19:50

Ég fæ þetta endalaust í Feed hjá mér.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

chenzhen
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 10:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf chenzhen » Fim 09. Okt 2025 21:12

RIP Halli Siguvegari


I just wanted a Pepsi


Höfundur
agnarkb
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf agnarkb » Fim 09. Okt 2025 22:55

ejm skrifaði:Þetta er einhver breyting í algóriþmanum sem varð held ég í vor. Allt í einu var FB feedið mitt fullt af andláts-, útskriftar- og fermingartilkynningum frá fólki sem ég þekki ekki neitt, auk þess sem ég var farinn að fá alls konar drasl úr spjallhópum sem ég hef engan áhuga á í feedið líka.


Stemmir nákvæmlega hvernig þetta var hjá mér. Snemma í sumar bara uppúr þurru hellingur af ókunnugu fólki birtist á feedinu hjá mé og einmitt allskonar public grúppur líka.

Moldvarpan skrifaði:Hérna er eitt dæmi um það sem er að poppa upp. Þekki þetta ekkert. Einn sameiginlegur vinur(sameignlegur vinur þessum Marinó, ég þekki ekki Marinó).
Er að sjá svona aftur og aftur núna á facebook, þetta var ekki svona, nýbyrjað.

Hvílið þó í friði, en veit ekki afhverju ég er að fá þetta.


Akkúrat svona tilkynningar, stundum eru sameiginlegir vinir en oft engin tengsl. Að því sögðu þá kannast ég við þennan Halla, var með honum í Iðnskólanum, elsku kallinn.
Eflaust, eins og var tekið fram hér að ofan, er algóriþminn að vekja athygli á vinsælum póstum með mikið engagement en ég velti því fyrir mér hvort sumt að þessu fólki viti nokkuð af þessu.


Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Endalausar andlátstilkynningar á Facebook. Bara ég?

Pósturaf svanur08 » Fös 10. Okt 2025 20:00

Fæ reyndar alltaf armwrestling eða power lifters following, staðin fyrir hitt.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR