Harður diskur í rugli!

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harður diskur í rugli!

Pósturaf zaiLex » Lau 12. Mar 2005 17:13

Ég var að overclocka smá og system harði diskurinn varð alltíeinu sjúkt hægur, windowsið tekur rosalega langan tíma að startast upp og allt í tölvunni
er rosalega hægt, performance samkvæmt quickbench er neðst. Er harði diskurinn bilaður eða hefur einhver hugmynd um hvað getur verið að ? :S
Ég keyrði windows disk check (sem tók yfir 6 tíma btw!) og það lagaði ekki neitt.
Viðhengi
gubb.jpg
gubb.jpg (43.19 KiB) Skoðað 1339 sinnum


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 12. Mar 2005 17:21

Gæti verið að diskurinn sé í PIO mode?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 12. Mar 2005 17:22

bókað mál að hann er á pio.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Lau 12. Mar 2005 17:46

ég er með 3 primary og secondary IDE channel í device manager.

svona er þetta:

Primary IDE Channel #1:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Primary IDE Channel #2:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Primary IDE Channel #3:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: PIO Mode

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Ultra DMA Mode 5

Secondary IDE Channel #1:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Secondary IDE Channel #2:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable


Secondary IDE Channel #3:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Ultra DMA Mode 2

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

--

í Primary IDE channel #3 er eitt í pio mode samt er það stillt í dma if available. Þarf ég ekki að stilla eitthvað í BIOS til að laga þetta?
Síðast breytt af zaiLex á Mán 14. Mar 2005 19:36, breytt samtals 1 sinni.


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 12. Mar 2005 18:37

jú. þú verður að stilla þetta í bios.

ef það gegnur ekki. færðu þá dsikinn yfir á aðra rás, það ætti að duga til að taga þetta.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Lau 12. Mar 2005 19:22

Svona er þetta stillt í BIOS í Intergrated Peripherals -> IDE Devices Configuration

OnChip IDE Channel0 [Enabled]
OnChip IDE Channel1 [Enabled]
IDE DMA transfer access [Enabled]

er þetta ekki alveg rétt?

En hvernig færi ég diskrinn yfir á aðra rás?


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Lau 12. Mar 2005 22:43

Hvað er PIO mode?


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 13. Mar 2005 01:00

PIO mode er bara aðferðinn sem gögn eru flutt.
PIO mode notar örgjörvan til þess að flytja upplýsingar.
Ultra DMA/DMA notar minnið til þess að flytja upplýsingar.
PIO mode var notað í gamladaga.




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Sun 13. Mar 2005 14:44

Ok. takk fyrir þetta info :D


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mán 14. Mar 2005 18:20

Ég ætla að reyna að reinstalla/repaira windows til að laga þetta, segji svo hvernig gekk.

EDIT: ég á eftir að installa windows aftur en ég var að pæla annað:

zaiLex skrifaði:ég er með 3 primary og secondary IDE channel í device manager.

svona er þetta:

Primary IDE Channel #1:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Primary IDE Channel #2:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Primary IDE Channel #3:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: PIO Mode

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Ultra DMA Mode 5

Secondary IDE Channel #1:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Secondary IDE Channel #2:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable


Secondary IDE Channel #3:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Ultra DMA Mode 2

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

--


Er ekki líka skrítið að það sé eitt Dma Mode 2 þarna (=33.3MB/s :x). Þetti ætti að vera wd diskurinn minn sem er slave, ætti hann ekki líka að vera í DMA Mode 5?
Þetta er nokkuð nýlegur diskur allavega ekki meiri en 3ggja ára gamall (keypti hann notaðan), HELD að hann sé 7200 og 8mb, en hérna er stats úr quick bench..
Viðhengi
wd.JPG
wd.JPG (43.45 KiB) Skoðað 1215 sinnum
Síðast breytt af zaiLex á Mán 14. Mar 2005 19:47, breytt samtals 1 sinni.


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3852
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 165
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 14. Mar 2005 18:40

Pandemic skrifaði:PIO mode er bara aðferðinn sem gögn eru flutt.
PIO mode notar örgjörvan til þess að flytja upplýsingar.
Ultra DMA/DMA notar minnið til þess að flytja upplýsingar.
PIO mode var notað í gamladaga.

Til að gera þetta eilítið nákvæmara þá stendur DMA fyrir "direct memory access" og þýðir í þessu tilfelli að harði diskurinn getur komið gögnum beint inn í (og útúr?) minni án þess að tala við örgjörvann á meðan.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 14. Mar 2005 23:54

Ertu með 80 pinna kapla á diskunum?

40 pinna kaplar eru ekki shielded, og þessvegna ekki nógu góðir til að flytja gögn mikið hraðar en á DMA2.

zaiLex skrifaði:En hvernig færi ég diskrinn yfir á aðra rás?


Þú víxlar tildæmis IDE köpplunum.

Kippir Primary og Secondary úr móðurborðinu, og setur þann sem var í primary í secondary og öfugt.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Þri 15. Mar 2005 07:52

nei þetta fyllir alveg útí tengið þannig þetta ætti að vera 80 pinna :)
Þetta er samt svona IDE kapall sem er mjór nema á endunum.


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 15. Mar 2005 09:42

zaiLex skrifaði:nei þetta fyllir alveg útí tengið þannig þetta ætti að vera 80 pinna

40pinna og 80pinna eru nákvæmlega jafn breiðir. 80pinna er bara "fínni"
zaiLex skrifaði:Þetta er samt svona IDE kapall sem er mjór nema á endunum.

Round kapall semsagt?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Þri 15. Mar 2005 14:03

gnarr skrifaði:Round kapall semsagt?


Jamm


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Þri 15. Mar 2005 18:00

Ég reinstallaði windows, það lagaði þetta, en diskur 2 er ennþá á dma mode 2.

svona er þetta núna:

Primary IDE Channel #1:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Primary IDE Channel #2:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Primary IDE Channel #3:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Ultra DMA Mode 6

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Ultra DMA Mode 5

Secondary IDE Channel #1:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Secondary IDE Channel #2:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable


Secondary IDE Channel #3:
Device 0:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Ultra DMA Mode 2

Device 1:
Transfer Mode: DMA if available
Current Transfer Mode: Not Applicable


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Þri 15. Mar 2005 22:50

Ég installaði nforce ide driverum og núna er þetta miklu einfaldara og betra, ultra dma mode 2 var greinilega dvd spilarinn :P Svo er hraðinn líka rosalega góður núna samkvæmt benchmark :8)
Viðhengi
wd.JPG
wd.JPG (46.54 KiB) Skoðað 1140 sinnum
maxtor.JPG
maxtor.JPG (43 KiB) Skoðað 1140 sinnum
sc.jpg
sc.jpg (39.56 KiB) Skoðað 1140 sinnum
pc.JPG
pc.JPG (42.81 KiB) Skoðað 1140 sinnum


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB