Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17088
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Ágú 2025 11:54

Jæja, örverpið er að byrja framhaldsskóla og þarf fartölvu. Hann vill ekki Mac (nei, ég skil það ekki heldur). Ég sá þessar í Costco, veit ekki með gæðin en hef sjálfur átt tvær Lenovo Yoga sem dóu í kringum tveggja ára aldurinn, er því ekki of bjartsýnn.

  • Lenovo IdeaPad 83BG002GMX – Létt, 1.89 kg. Rafhlaða ~11 klst, 1TB SSD, Wi-Fi 6E. Örugglega ágæt í létta vinnslu en varla meira en það. Verð: 130.000 ISK, eftir afslátt: 120.000 ISK.
    IMG_5958.jpeg
    IMG_5958.jpeg (2.26 MiB) Skoðað 684 sinnum

    IMG_5957.jpeg
    IMG_5957.jpeg (2.21 MiB) Skoðað 684 sinnum

    IMG_5961.jpeg
    IMG_5961.jpeg (2.72 MiB) Skoðað 684 sinnum


  • Lenovo LOQ 83JC0023MX-C – Hraður 144Hz skjár, RTX 4050, meira RAM. Rafhlaða ~7 klst. Frekar þung eða 2.38 kg. Verð: 200.000 ISK, eftir afslátt: 150.000 ISK.
IMG_5954.jpeg
IMG_5954.jpeg (2.28 MiB) Skoðað 684 sinnum
IMG_5955.jpeg
IMG_5955.jpeg (2.17 MiB) Skoðað 684 sinnum
IMG_5956.jpeg
IMG_5956.jpeg (2.29 MiB) Skoðað 684 sinnum


Einhver sem hefur reynslu af þessum eða veit um aðra hagkvæma valkosti sem gætu enst í skólann næstu 4 árin?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3280
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 598
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 23. Ágú 2025 13:07

Úff... ég gæti ekki þessi lyklaborð. Sjálfur myndi ég frekar skoða Thinkpad vélar (meira að segja refurbished eða notaða ef þú ert fastur í einhverju budgeti) og passa að batteríið er gott.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 23. Ágú 2025 13:08, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


TheAdder
vélbúnaðarpervert
Póstar: 917
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf TheAdder » Lau 23. Ágú 2025 14:42

Hjaltiatla skrifaði:Úff... ég gæti ekki þessi lyklaborð. Sjálfur myndi ég frekar skoða Thinkpad vélar (meira að segja refurbished eða notaða ef þú ert fastur í einhverju budgeti) og passa að batteríið er gott.

Sammála, ThinkPad er allt annar klassi, ég er með 5-6 ára Thinkpad L390 Yoga, sem stendur sig eins og hetja ennþá (reyndar að keyra linux á henii). Thinkpad lyklaborðin eru líka mjög fín.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8396
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1346
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf rapport » Lau 23. Ágú 2025 17:37

Gæti næstum fengið þrjár Elitebook 840 g7 10310u 16gb minni og 500gb hjá Fjölsmiðjunni fyrir sama pening...



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3280
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 598
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Ágú 2025 09:04

T.d myndi ég sjálfur frekar skoða þessa , færð miklu betri vél fyrir aurinn https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolvur-og-fylgihlutir/thinkpad-p16s-fartolva/5160516/

Samt ekki hentug leikjavél.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 24. Ágú 2025 09:14, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 861
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 162
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf jericho » Sun 24. Ágú 2025 12:30

Skoða hjá Fjölsmiðjunni all day



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Skari
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf Skari » Sun 24. Ágú 2025 21:52

Er fjölsmiðjan að selja fartölvur ? sé ekkert um það á síðunni hjá þeim



Skjámynd

litli_b
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf litli_b » Mán 25. Ágú 2025 15:31

Skari skrifaði:Er fjölsmiðjan að selja fartölvur ? sé ekkert um það á síðunni hjá þeim

Frá því sem ég skil sýna þeir ekki vörurnar á neinnri vefsíðu, allavega ekki tölvuvörur. Fjölsmiðjan á Akureyri, allavega síðast þegar ég var þar, var basically bara walk in, look around og finndu eitthvað.
Annars skilst mér að sé mjög fínt úrval af tölvuvörum. Þarft bara að reyna kíkja reglulega og vona að þú sért heppinn!