Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3279
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 598
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 23. Ágú 2025 10:48

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Mitt take = Annaðhvort að borga fyrir ESU ef maður vill nota Windows 10 á eldri vélbúnað eða uppfæra vélina.

Ef þú vilt nota Linux og það hentar í það sem þú ert að gera þá er það flott. Ýmislegt sem er hægt að nota eldri vélbúnað í t.d Homelab og alls konar fikt.

Eða sleppa að kaupa ESU á $30 og láta það bara rúlla.


Já ef þú vilt vera kúreki og fá enga öryggis uppfærslur. Mæli ekki með.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5797
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1084
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf appel » Lau 23. Ágú 2025 11:56

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Mitt take = Annaðhvort að borga fyrir ESU ef maður vill nota Windows 10 á eldri vélbúnað eða uppfæra vélina.

Ef þú vilt nota Linux og það hentar í það sem þú ert að gera þá er það flott. Ýmislegt sem er hægt að nota eldri vélbúnað í t.d Homelab og alls konar fikt.

Eða sleppa að kaupa ESU á $30 og láta það bara rúlla.


Við erum að tala um 400 milljónir PC véla, mikið af þeim í löndum sem eru ekki með frjálsa greiðslumiðlun við önnur lönd, held margir skilji ekki þetta dæmi þar sem við erum svo vön þeim forréttindum að við skiljum ekki að aðrir njóti þeirra ekki, mörg hundruð milljónir geta ekki greitt fyrir ESU.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8393
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1343
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf rapport » Lau 23. Ágú 2025 17:45

Þetta sama gerðist milli XP og Win7 og svo milli 7 og 10...

MS hefyr alltaf þurft að framlengja.

Þetta er ekkert smá markaðstækifæri fyrir Linux... skil ekki af hverju það er ekkivfarin auglýsingaherferð af stað




Viggi
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 127
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf Viggi » Lau 23. Ágú 2025 18:18

rapport skrifaði:Þetta sama gerðist milli XP og Win7 og svo milli 7 og 10...

MS hefyr alltaf þurft að framlengja.

Þetta er ekkert smá markaðstækifæri fyrir Linux... skil ekki af hverju það er ekkivfarin auglýsingaherferð af stað


Er það ekki bara út af því að það er ekki bara eitt linux heldur mörg hundruð útgáfur. Mest allt comunity based fyrir utan Enterprise úgáfurnar og ekki með mikið auglýsingabudget. Pewdiepie fór yfir í linux um daginn og 100m views a það video. Ansi góð auglýsing þar. Hefði nú samt verið betra að hann tæki fyrir eithvað debian based distro en ekki arch.

Linux er alveg vel nothæft fyrir fyrir mjög marga orðið í dag. Er allavega mjög sáttur að vera kominn í club penguin. Og var í win11 :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


dreymandi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf dreymandi » Lau 23. Ágú 2025 20:05

Ég las á einhverjum þræði einhversstaðar að væri búið að fresta þessu til október 2026. Einhver annar séð um það?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5797
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1084
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf appel » Lau 23. Ágú 2025 21:00

dreymandi skrifaði:Ég las á einhverjum þræði einhversstaðar að væri búið að fresta þessu til október 2026. Einhver annar séð um það?


Er það ekki bara þetta ESU dæmi? Það kaupir þér extra eitt ár:

"Extended Security Updates (ESU) program - If you need more time before moving to a Copilot+ PC or other new Windows 11 device, the consumer Extended Security Updates (ESU) program can protect your Windows 10 device up to a year after October 14, 2025. For more information, see Windows 10 Consumer Extended Security Updates (ESU) program."
https://support.microsoft.com/en-us/win ... 95b107f281

Áhugavert að sjá að Windows 10 er með 74% markaðshlutdeild í Rússlandi:
https://gs.statcounter.com/os-version-m ... federation

Annars ætla ég bara að kaupa mér popp og fylgjast með Microsoft droppa öryggis-supporti fyrir Windows 10, heimurinn mun líklega ekki brenna en hakkarar og glæpamenn munu nýta sér veikleika þá sem verða ekki patchaðir í um 500 milljónum tölva.


*-*

Skjámynd

rostungurinn77
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 156
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 23. Ágú 2025 21:07

rapport skrifaði:Þetta sama gerðist milli XP og Win7 og svo milli 7 og 10...

MS hefyr alltaf þurft að framlengja.

Þetta er ekkert smá markaðstækifæri fyrir Linux... skil ekki af hverju það er ekkivfarin auglýsingaherferð af stað


Held að menn séu stórlega að ofmeta þennan markað. Þ.e.a.s. sá hópur sem er ennþá með "úreltan" vélbúnað og tækniþekkinguna til að setja upp og nota Linux.

Rapport varstu ekki í notendaþjónustu sjálfur? Þú ættir þá að vita að fyrir ótrúlega marga er það afrek að endurræsa tölvu.

Skulum ekki ætla þessu fólki að fara að setja upp linux, einfalt sem það þó er.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5797
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1084
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf appel » Lau 23. Ágú 2025 21:21

Linux er vonlaust fyrir endanotendur, ekkert kemur í stað Windows nema þá MacOS.
Ég hló þegar ég sé þetta WinApps for Linux, intro vídjóið byrjar með notandann í skelinni þar sem hann þarf að skrifa einhverja skipanarunu, greinilegt að þetta er ekki fyrir venjulegt fólk haha..


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8393
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1343
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf rapport » Lau 23. Ágú 2025 22:32

rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta sama gerðist milli XP og Win7 og svo milli 7 og 10...

MS hefyr alltaf þurft að framlengja.

Þetta er ekkert smá markaðstækifæri fyrir Linux... skil ekki af hverju það er ekkivfarin auglýsingaherferð af stað


Held að menn séu stórlega að ofmeta þennan markað. Þ.e.a.s. sá hópur sem er ennþá með "úreltan" vélbúnað og tækniþekkinguna til að setja upp og nota Linux.

Rapport varstu ekki í notendaþjónustu sjálfur? Þú ættir þá að vita að fyrir ótrúlega marga er það afrek að endurræsa tölvu.

Skulum ekki ætla þessu fólki að fara að setja upp linux, einfalt sem það þó er.


Ákvörðunin er einföld, útfærslan er flókin.

Með öll gögn í 365 þá skiptir stýrikerfi clienta minna máli upp á gagnaöryggi og rekjanleika, ríki og borg hafa aldrei verið minna háð windows og akkúrat núna.

En hef sjálfur prófað Ubuntu, Mint, Peppermint, Debian ofl. á gömlum vinnutölvum sem krakkarnir fengu til afnota. Líklega 10 ár síðan seinast en þá þótti manni þetta einfalt og þægilegt en þær gátu ekki vanið sig á þetta....



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3279
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 598
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Ágú 2025 09:42

rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta sama gerðist milli XP og Win7 og svo milli 7 og 10...

MS hefyr alltaf þurft að framlengja.

Þetta er ekkert smá markaðstækifæri fyrir Linux... skil ekki af hverju það er ekkivfarin auglýsingaherferð af stað


Held að menn séu stórlega að ofmeta þennan markað. Þ.e.a.s. sá hópur sem er ennþá með "úreltan" vélbúnað og tækniþekkinguna til að setja upp og nota Linux.

Rapport varstu ekki í notendaþjónustu sjálfur? Þú ættir þá að vita að fyrir ótrúlega marga er það afrek að endurræsa tölvu.

Skulum ekki ætla þessu fólki að fara að setja upp linux, einfalt sem það þó er.


Ég hló smá :lol: , þó svo margir notendur sem nota Windows og Onedrive windows client stilltur að synca Desktop,Documents og Pictures af vélinni við Onedrive þá virðast ansi margir nota Downloads möppuna til að hafa skipulag á skjölum (sem er ekki bökkuð uppí Onedrive). Myndi ekki treysta öllu fólki að fara að byrja að nota Linux með þá vitneskju vitandi það að vélar geta farið á hliðina.


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8393
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1343
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf rapport » Sun 24. Ágú 2025 14:53

Hjaltiatla skrifaði:
rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta sama gerðist milli XP og Win7 og svo milli 7 og 10...

MS hefyr alltaf þurft að framlengja.

Þetta er ekkert smá markaðstækifæri fyrir Linux... skil ekki af hverju það er ekkivfarin auglýsingaherferð af stað


Held að menn séu stórlega að ofmeta þennan markað. Þ.e.a.s. sá hópur sem er ennþá með "úreltan" vélbúnað og tækniþekkinguna til að setja upp og nota Linux.

Rapport varstu ekki í notendaþjónustu sjálfur? Þú ættir þá að vita að fyrir ótrúlega marga er það afrek að endurræsa tölvu.

Skulum ekki ætla þessu fólki að fara að setja upp linux, einfalt sem það þó er.


Ég hló smá :lol: , þó svo margir notendur sem nota Windows og Onedrive windows client stilltur að synca Desktop,Documents og Pictures af vélinni við Onedrive þá virðast ansi margir nota Downloads möppuna til að hafa skipulag á skjölum (sem er ekki bökkuð uppí Onedrive). Myndi ekki treysta öllu fólki að fara að byrja að nota Linux með þá vitneskju vitandi það að vélar geta farið á hliðina.


Þetta er agamál, hvernig fólki er kennt að vinna með gögnin sín. Í raun er stefnan alltaf í þá átt að almennir framlínustarfsmenn séu bara með F3 og geti þannig unnið eins á næstum hvaða tæki sem er en skrifstofa og bakvinnsla sem vinna við tölvu allan daginn fái E3/E5.

F3 user ætti að vera sama um hvaða stýrikerfi er á tölvunni sem hann vinnur við, bara að hún sé nokkuð snörp.

Mér þætti eðlilegt fyrsta skref hjá fyrirtækjum og ríkisstjórnum um allan heim að nota AI til að útbúa og viðhalda útgáfu af open source stýrikerfi fyrir sína innviði = linux.

Það er í raun borðliggjandi að þegar AI er búið að gera öllum auðvelt/mögulegt að losna við Windows og Microsoft kostnað, þá verði kapphlaup um það.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3279
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 598
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Ágú 2025 15:37

rapport skrifaði:
Mér þætti eðlilegt fyrsta skref hjá fyrirtækjum og ríkisstjórnum um allan heim að nota AI til að útbúa og viðhalda útgáfu af open source stýrikerfi fyrir sína innviði = linux.

Það er í raun borðliggjandi að þegar AI er búið að gera öllum auðvelt/mögulegt að losna við Windows og Microsoft kostnað, þá verði kapphlaup um það.


Eins mikið og ég er hrifinn af AI þá er ég ekki að sjá að AI sé kominn á þann stað að geta útbúið og viðhaldið útgáfu af open source Linux stýrikerfi.
Fínasta hjálpartól en þú setur ekki Gervigreind á Autopilot og treystir öllu sem hún framkvæmir.


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8393
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1343
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf rapport » Sun 24. Ágú 2025 15:46

Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:
Mér þætti eðlilegt fyrsta skref hjá fyrirtækjum og ríkisstjórnum um allan heim að nota AI til að útbúa og viðhalda útgáfu af open source stýrikerfi fyrir sína innviði = linux.

Það er í raun borðliggjandi að þegar AI er búið að gera öllum auðvelt/mögulegt að losna við Windows og Microsoft kostnað, þá verði kapphlaup um það.


Eins mikið og ég er hrifinn af AI þá er ég ekki að sjá að AI sé kominn á þann stað að geta útbúið og viðhaldið útgáfu af open source Linux stýrikerfi.
Fínasta hjálpartól en þú setur ekki Gervigreind á Autopilot og treystir öllu sem hún framkvæmir.


Það var heldur ekki hugmyndin.

En mundi ríkisstjórnum ekki líða betur vitandi að þær væru óháðar Microsoft og að USA væri líklega ekki lengur með bakdyr inn í kerfin þeirra?

Bara að vera með eigið stýrikerfi á netbúnaði yrði mikil framför.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3279
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 598
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Ágú 2025 15:57

rapport skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:
Mér þætti eðlilegt fyrsta skref hjá fyrirtækjum og ríkisstjórnum um allan heim að nota AI til að útbúa og viðhalda útgáfu af open source stýrikerfi fyrir sína innviði = linux.

Það er í raun borðliggjandi að þegar AI er búið að gera öllum auðvelt/mögulegt að losna við Windows og Microsoft kostnað, þá verði kapphlaup um það.


Eins mikið og ég er hrifinn af AI þá er ég ekki að sjá að AI sé kominn á þann stað að geta útbúið og viðhaldið útgáfu af open source Linux stýrikerfi.
Fínasta hjálpartól en þú setur ekki Gervigreind á Autopilot og treystir öllu sem hún framkvæmir.


Það var heldur ekki hugmyndin.

En mundi ríkisstjórnum ekki líða betur vitandi að þær væru óháðar Microsoft og að USA væri líklega ekki lengur með bakdyr inn í kerfin þeirra?

Bara að vera með eigið stýrikerfi á netbúnaði yrði mikil framför.

Hef ekki sterka pólitíska skoðun á því , en ég veit að Rússland hefur stigið það skref með Astra Linux og Indland með MayaOS en ég geri mér ekki grein fyrir kostunum vs göllunum að stíga þetta skref. Að sjálfsögðu væri allur kóði þá uppá borðinu en það eru margir aðrir vinklar sem þarf að pæla í og ég er sem betur fer laus við að þurfa að pæla í því eins og staðan er í dag:lol:


Just do IT
  √