rostungurinn77 skrifaði:rapport skrifaði:Þetta sama gerðist milli XP og Win7 og svo milli 7 og 10...
MS hefyr alltaf þurft að framlengja.
Þetta er ekkert smá markaðstækifæri fyrir Linux... skil ekki af hverju það er ekkivfarin auglýsingaherferð af stað
Held að menn séu stórlega að ofmeta þennan markað. Þ.e.a.s. sá hópur sem er ennþá með "úreltan" vélbúnað og tækniþekkinguna til að setja upp og nota Linux.
Rapport varstu ekki í notendaþjónustu sjálfur? Þú ættir þá að vita að fyrir ótrúlega marga er það afrek að endurræsa tölvu.
Skulum ekki ætla þessu fólki að fara að setja upp linux, einfalt sem það þó er.
Ákvörðunin er einföld, útfærslan er flókin.
Með öll gögn í 365 þá skiptir stýrikerfi clienta minna máli upp á gagnaöryggi og rekjanleika, ríki og borg hafa aldrei verið minna háð windows og akkúrat núna.
En hef sjálfur prófað Ubuntu, Mint, Peppermint, Debian ofl. á gömlum vinnutölvum sem krakkarnir fengu til afnota. Líklega 10 ár síðan seinast en þá þótti manni þetta einfalt og þægilegt en þær gátu ekki vanið sig á þetta....