Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17086
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Ágú 2025 11:54

Jæja, örverpið er að byrja framhaldsskóla og þarf fartölvu. Hann vill ekki Mac (nei, ég skil það ekki heldur). Ég sá þessar í Costco, veit ekki með gæðin en hef sjálfur átt tvær Lenovo Yoga sem dóu í kringum tveggja ára aldurinn, er því ekki of bjartsýnn.

  • Lenovo IdeaPad 83BG002GMX – Létt, 1.89 kg. Rafhlaða ~11 klst, 1TB SSD, Wi-Fi 6E. Örugglega ágæt í létta vinnslu en varla meira en það. Verð: 130.000 ISK, eftir afslátt: 120.000 ISK.
    IMG_5958.jpeg
    IMG_5958.jpeg (2.26 MiB) Skoðað 230 sinnum

    IMG_5957.jpeg
    IMG_5957.jpeg (2.21 MiB) Skoðað 230 sinnum

    IMG_5961.jpeg
    IMG_5961.jpeg (2.72 MiB) Skoðað 230 sinnum


  • Lenovo LOQ 83JC0023MX-C – Hraður 144Hz skjár, RTX 4050, meira RAM. Rafhlaða ~7 klst. Frekar þung eða 2.38 kg. Verð: 200.000 ISK, eftir afslátt: 150.000 ISK.
IMG_5954.jpeg
IMG_5954.jpeg (2.28 MiB) Skoðað 230 sinnum
IMG_5955.jpeg
IMG_5955.jpeg (2.17 MiB) Skoðað 230 sinnum
IMG_5956.jpeg
IMG_5956.jpeg (2.29 MiB) Skoðað 230 sinnum


Einhver sem hefur reynslu af þessum eða veit um aðra hagkvæma valkosti sem gætu enst í skólann næstu 4 árin?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3275
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 598
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 23. Ágú 2025 13:07

Úff... ég gæti ekki þessi lyklaborð. Sjálfur myndi ég frekar skoða Thinkpad vélar (meira að segja refurbished eða notaða ef þú ert fastur í einhverju budgeti) og passa að batteríið er gott.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 23. Ágú 2025 13:08, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


TheAdder
vélbúnaðarpervert
Póstar: 917
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf TheAdder » Lau 23. Ágú 2025 14:42

Hjaltiatla skrifaði:Úff... ég gæti ekki þessi lyklaborð. Sjálfur myndi ég frekar skoða Thinkpad vélar (meira að segja refurbished eða notaða ef þú ert fastur í einhverju budgeti) og passa að batteríið er gott.

Sammála, ThinkPad er allt annar klassi, ég er með 5-6 ára Thinkpad L390 Yoga, sem stendur sig eins og hetja ennþá (reyndar að keyra linux á henii). Thinkpad lyklaborðin eru líka mjög fín.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8390
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1342
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Pósturaf rapport » Lau 23. Ágú 2025 17:37

Gæti næstum fengið þrjár Elitebook 840 g7 10310u 16gb minni og 500gb hjá Fjölsmiðjunni fyrir sama pening...