Moldvarpan skrifaði:Svona er að vera woke. Alltof meðvitaður um umhverfið. Hafa áhyggjur af óvissu.
Nr.1 Þú lætur samviskuna naga þig og endar með að benda lögreglunni á hann, svo þessi ábyrgð hvíli ekki á þér að vita af þessu.
Nr.2 Þú lætur sem svo þú vitir þetta ekki og ert ekki að spá í öðrum.
Er þetta ekki basicly valkostirnir tveir.
Kannski löggan og slökkviliði ætti að hætta að vera woke og fara bara heim, alveg óþolandi hvað þeir eru alltaf að spá í öllu og öllum.
Annars með OP, myndi ekkert vera tilkynna hann. Myndi taka þriðja valkostin, enda eru hlutirnir aldrei svart og hvítir, þó svo "anti woke" fólk lætur eins og það sé alltaf svoleiðis. Getur endilega bent honum, og annað fólk í kringum hann þar á meðal þeirra sem eru skráð fyrir ökutækjunum fyrir hlutunum og alvarleika þess. Fullorðið fólk getur almennt tekið ábyrgð á sjálfum sér og sínum heimsku ákvörðunum, og það er þeirra að díla við afleiðingar þegar að þeim kemur.
Nema hann sé auðvitað að keyra undir áhrifum, þá bara tilkynna allt svoleiðis. löggan má endilega picka upp alla svoleiðis pakk og sýna enga miskun.
Annars er bara flott hjá þér að vera spá í þessu, það er merkilegt hvað margir vilja bara loka augunum fyrir öllu og öskra lalalalala.