Síðan 2021 hef ég tekið mér "námspásu" til þess að vinna og safna mér fyrir námi. Tók eina önn í HÍ í viðskiptafræði í fyrra og fann það að bóklegt nám er alls ekki fyrir mig. Fékk svo auglýsingu um hljóðtækni í lok annar um námið og hef verið að pæla í því alveg síðan og er alveg fastur á því að sækja um þar.
Mínar pælingar eru hvort það sé strangt ferli að komast inn og hvað getur "aukið líkurnar" við að fá samþykkt í viðtal?
Er "guaranty" að geta fundið sér fast starf að loknu námi ef ég vildi fara meira í live hlutann á hljóðtækninni?
