Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.

falcon1
vélbúnaðarpervert
Póstar: 916
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 111
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2

Pósturaf falcon1 » Sun 02. Mar 2025 12:06

Það er búið að gera þessa tilraun í formi SÞ og er gjörsamlega að misheppnast.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8284
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1324
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2

Pósturaf rapport » Sun 02. Mar 2025 14:02

https://www.youtube.com/watch?v=dYi5S81 ... =jeffsyrop

Hér er virkilega góð frásögn að aðdraganda stríðsins.

Hann fjallar neikvætt um USA og NATO, skautar nær alfarið framhjá því sem Rússar hafa gert.

En hann segir á einhverjum tímapunkti m.a. að Rússar hafi á einhverjum tíma hreinlega stungið uppá "hey, ættum við að koma í NATO?" en verið hafnað.

Það er virkilega sorglegt að hugsa til þess hvernig þessi aðdragandi stríðsins hefur verið.

En þetta réttlætir ekki innrás, ekki stríðsglæpi, ekki morð á almennum borgurum og ekki brottflutning og ættleiðingu barna til Rússlands.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5781
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2

Pósturaf appel » Sun 02. Mar 2025 20:36

rapport skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=dYi5S81fKxI&ab_channel=jeffsyrop

Hér er virkilega góð frásögn að aðdraganda stríðsins.

Hann fjallar neikvætt um USA og NATO, skautar nær alfarið framhjá því sem Rússar hafa gert.

En hann segir á einhverjum tímapunkti m.a. að Rússar hafi á einhverjum tíma hreinlega stungið uppá "hey, ættum við að koma í NATO?" en verið hafnað.

Það er virkilega sorglegt að hugsa til þess hvernig þessi aðdragandi stríðsins hefur verið.

En þetta réttlætir ekki innrás, ekki stríðsglæpi, ekki morð á almennum borgurum og ekki brottflutning og ættleiðingu barna til Rússlands.


Hef heyrt á þetta minnst ansi oft, að Rússar hafi pælt í að ganga í NATÓ. En þetta var eitthað sem var sagt með hálfkæringi, engin alvara á bakvið, þetta var fljótlega eftir að Pútín komst til valda og Rússland enn algjörlega á brauðfótum efnahagslega, og ýmislegt sagt og margar hugmyndir nefndar til að bjarga landinu. Rétt einsog hér á Íslandi voru nú ansi margar hugmyndir nefndar í kjölfar efnahagshrunsins 2008, t.d. að taka upp bandaríkjadollar... menn nefna eitt og annað en það eru bara hugmyndir og aldrei nein alvara á bakvið.


*-*

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2

Pósturaf Stuffz » Fim 26. Jún 2025 02:08

Jæja enginn að rukka um 5% af þjóðarframleiðslu okkar
enda stríðir Ísland við náttúruöflin meira en ólík lönd.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5781
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2

Pósturaf appel » Fim 26. Jún 2025 21:06

Það eru allskonar "fiff" notuð til að kokka bækurnar varðandi hernaðarútgjöld.

Evrópulönd flokka t.d. vegagerð og flugvelli og hafnir og svona til hernaðarútgjalda, jafnvel löggæsla.

En BNA gera það ekki nema auðvitað það eru í raun í hernaðarlegum tilgangi. Landhelgisgæslan í BNA fellur undir dómsmálaráðuneytið, og löggæslu, og ekki hluti af "defense spending" þar.

Þannig að þessi evrópulönd eru bara að svindla til að ná þessum 5%. Kannski þau fari að setja menntakerfið í þetta því jú það þarf að mennta hermenn. Blah.. :face


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8284
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1324
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2

Pósturaf rapport » Sun 29. Jún 2025 11:25

appel skrifaði:Það eru allskonar "fiff" notuð til að kokka bækurnar varðandi hernaðarútgjöld.

Evrópulönd flokka t.d. vegagerð og flugvelli og hafnir og svona til hernaðarútgjalda, jafnvel löggæsla.

En BNA gera það ekki nema auðvitað það eru í raun í hernaðarlegum tilgangi. Landhelgisgæslan í BNA fellur undir dómsmálaráðuneytið, og löggæslu, og ekki hluti af "defense spending" þar.

Þannig að þessi evrópulönd eru bara að svindla til að ná þessum 5%. Kannski þau fari að setja menntakerfið í þetta því jú það þarf að mennta hermenn. Blah.. :face


Bandaríkjamenn eyða svona miklu því þeir eru alltaf í stríði einhverstaðar. Nú þegar Trump er búinn að minnka efnahag BNA þá mun þetta hlutfall hækka svakalega hjá þeim og þá verður skorið niður.

Evrópa hefur ekki verið í jafn miklu stríðsbrölti og BNA og ætti alls ekki að vera á pari við BNA.