Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Youtube Premium er síðan ekki bara aðgangur að Youtube heldur er Youtube Music líka innifalið í verðinu
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Ég veit að verið er að spyrja um ad blocker, en af hverju nota menn ekki bara browser eins og Brave browser sem er með innbyggðum addblocker, virkar líka vel á síma og no extensions needed.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 926
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Haflidi85 skrifaði:Ég veit að verið er að spyrja um ad blocker, en af hverju nota menn ekki bara browser eins og Brave browser sem er með innbyggðum addblocker, virkar líka vel á síma og no extensions needed.
Preference, hef prófað Brave, líkaði ekki vel við hann, hann hentaði mér ekki. Firefox með uBlock Origin virkar fínt hjá mér.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- FanBoy
- Póstar: 799
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Manager1 skrifaði:Ég nota Youtube það mikið að ég sé ekki eftir krónu(centi) af þessum 12 evrum sem ég borga fyrir Premium.
12 evrur? Var að skoða þetta hjá mér og þetta er 18.6 dollarar, sem er 2500.kr, skippa auglýsingum glaðlega fyrir þann pening.
Þetta er auðvitað ekkert óyfirstíganleg upphæð en það eru aðrar þjónustur sem ég persónulega set ofar og nýti frekar, það er víst ekki hægt að vera borga fyrir allar þessar þjónustur

Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Squinchy skrifaði:Manager1 skrifaði:Ég nota Youtube það mikið að ég sé ekki eftir krónu(centi) af þessum 12 evrum sem ég borga fyrir Premium.
12 evrur? Var að skoða þetta hjá mér og þetta er 18.6 dollarar, sem er 2500.kr, skippa auglýsingum glaðlega fyrir þann pening.
Þetta er auðvitað ekkert óyfirstíganleg upphæð en það eru aðrar þjónustur sem ég persónulega set ofar og nýti frekar, það er víst ekki hægt að vera borga fyrir allar þessar þjónustur
-
- FanBoy
- Póstar: 799
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Áhugavert, ég get fengið áksrift á 11.99 evrur í gegnum browser en ef ég nota appið þá kostar það 18.6 dollara 

Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Besserwisser
- Póstar: 3294
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 602
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Hef verið að nota https://smarttubeapp.github.io/ á Android TV seinustu vikunar með góðum árangri. Maður er laus við Youtube auglýsingar og það er önnur virkni sem er t.d ekki í Youtube Premium sem skippar yfir sponsored Segmentin sem þessir "Áhrifavaldar" dömpa yfir okkur (einfaldlega hoppar yfir þessa liði i flestum tilfellum).
Just do IT
√
√
-
- Geek
- Póstar: 816
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
maður þarf að tékka á þessu. er alltaf með fjarstýringuna í annari hendinni til að skippa yfir auglýsingarnar sem ég borgaði fyrir að sleppa við
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Ég skipti frá Chrome yfir í Brave, svínvirkar.
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
x2 á smarttube á android tv
Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 933
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
ég er að nota Vivaldi en Youtube virðist detecta innbyggða adblockerinn frá þeim og ég þarf að slökkva á honum á meðan ég er að browsa youtube 

_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2