Enn einn pósturinn frá mér ... Ég gafst upp á jbl quantum duo hátölurunum og skellti mér á Microlab B-77BT frá Kísildal. Fínt sound í þeim og fallegir hátalarar sem voru á góðu verði. Núna er komið nóg í uppfærsludótinu í bili og verður ekkert meira gera fyrr en skjákortin koma næsta vor
Nýjir hátalarar
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Nýjir hátalarar
Sælir félagar.
Enn einn pósturinn frá mér ... Ég gafst upp á jbl quantum duo hátölurunum og skellti mér á Microlab B-77BT frá Kísildal. Fínt sound í þeim og fallegir hátalarar sem voru á góðu verði. Núna er komið nóg í uppfærsludótinu í bili og verður ekkert meira gera fyrr en skjákortin koma næsta vor
Enn einn pósturinn frá mér ... Ég gafst upp á jbl quantum duo hátölurunum og skellti mér á Microlab B-77BT frá Kísildal. Fínt sound í þeim og fallegir hátalarar sem voru á góðu verði. Núna er komið nóg í uppfærsludótinu í bili og verður ekkert meira gera fyrr en skjákortin koma næsta vor
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6586
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 546
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjir hátalarar
næsta uppfærsla ætti að vera mús og lyklaborð, kanski músamotta líka 
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
TheAdder
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 927
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjir hátalarar
Ég myndi mæla með Logitech Powerplay mottu/sendi og mús frá þeim sem passar. Það er þvílíka snilldin að vera með þráðlausa mús sem maður þarf aldrei að pæla í hleðslunni á.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjir hátalarar
worghal skrifaði:næsta uppfærsla ætti að vera mús og lyklaborð, kanski músamotta líka
vandamálið í því er bara eitt .... ég er með flogaveiki og blikkandi ljós geta hugsanlega komið flogi af stað en ekkert 100 % með það. Þess vegna þurfti ég að láta leikjalyklaborðið og razer músina frá mér. Þetta er helvíti hvimleitt.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
Re: Nýjir hátalarar
emil40 skrifaði:worghal skrifaði:næsta uppfærsla ætti að vera mús og lyklaborð, kanski músamotta líka
vandamálið í því er bara eitt .... ég er með flogaveiki og blikkandi ljós geta hugsanlega komið flogi af stað en ekkert 100 % með það. Þess vegna þurfti ég að láta leikjalyklaborðið og razer músina frá mér. Þetta er helvíti hvimleitt.
Mæli með Logitech G502 x (S.s. Ekki plus þá, þar sem hún er með RGB)
https://www.logitechg.com/en-us/product ... R9-0A_1U0L
-
TheAdder
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 927
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Ótengdur
Re: Nýjir hátalarar
emil40 skrifaði:worghal skrifaði:næsta uppfærsla ætti að vera mús og lyklaborð, kanski músamotta líka
vandamálið í því er bara eitt .... ég er með flogaveiki og blikkandi ljós geta hugsanlega komið flogi af stað en ekkert 100 % með það. Þess vegna þurfti ég að láta leikjalyklaborðið og razer músina frá mér. Þetta er helvíti hvimleitt.
Það er valmöguleiki á að slökkva alveg á ljósunum á bæði músinni og mottunni, í Logitech G HUB forritinu.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo