iptv með íslenskum stöðvum

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf emil40 » Lau 06. Jan 2024 21:48

Sælir félagar og gleðilegt nýtt ár !

Ég er að spyrja fyrir vin hvar er best að ná sér í iptv sem inniheldur líka íslensku stöðvarnar ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5876
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1092
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf appel » Lau 06. Jan 2024 22:03

Sjónvarp Símans, 0 kr.

https://sjonvarp.siminn.is

Aðgengilegt á öllum tækjum. Engir feluleikir lengur.
Síðast breytt af appel á Lau 06. Jan 2024 22:07, breytt samtals 2 sinnum.


*-*

Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 137
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf kornelius » Lau 06. Jan 2024 22:32

Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5876
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1092
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf appel » Lau 06. Jan 2024 22:37

kornelius skrifaði:Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Ekki einu sinni hægt að setja upp á nein tæki. Samsung, LG, Philips, AndroidTV, AppleTV, etc etc.


*-*

Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 137
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf kornelius » Lau 06. Jan 2024 22:43

appel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Ekki einu sinni hægt að setja upp á nein tæki. Samsung, LG, Philips, AndroidTV, AppleTV, etc etc.


Jú jú allt til https://stod2.is/stod-2-appid/

Líka hægt að nota bara https://www.novatv.is/ Nova appið er til fyrir Android LG og allt draslið

Allt betra en síminn.

K.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram

Skjámynd

zetor
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf zetor » Lau 06. Jan 2024 22:44

Er með sjónvarp símans frítt. En er bara með rúv,, sjónvarp símans og svo 8 HSÍ stöðvar, kannist þið við það Problem?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5876
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1092
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf appel » Lau 06. Jan 2024 22:47

kornelius skrifaði:
appel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Ekki einu sinni hægt að setja upp á nein tæki. Samsung, LG, Philips, AndroidTV, AppleTV, etc etc.


Jú jú allt til https://stod2.is/stod-2-appid/

Líka hægt að nota bara https://www.novatv.is/ Nova appið er til fyrir Android LG og allt draslið

Allt betra en síminn.

K.


Ekki minnst á Samsung sjónvörp né LG sjónvörp.


*-*

Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 137
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf kornelius » Lau 06. Jan 2024 22:52

appel skrifaði:
kornelius skrifaði:
appel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Ekki einu sinni hægt að setja upp á nein tæki. Samsung, LG, Philips, AndroidTV, AppleTV, etc etc.


Jú jú allt til https://stod2.is/stod-2-appid/

Líka hægt að nota bara https://www.novatv.is/ Nova appið er til fyrir Android LG og allt draslið

Allt betra en síminn.

K.


Ekki minnst á Samsung sjónvörp né LG sjónvörp.


Er sjálfur með LG sjónvarp með NovaTV appinu :)

K.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5876
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1092
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf appel » Lau 06. Jan 2024 22:55

kornelius skrifaði:
appel skrifaði:
kornelius skrifaði:
appel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þessi er betri þarft einu sinni ekki að skrá þig inn til að horfa á fríu stöðvarnar

https://sjonvarp.stod2.is/live

K.


Ekki einu sinni hægt að setja upp á nein tæki. Samsung, LG, Philips, AndroidTV, AppleTV, etc etc.


Jú jú allt til https://stod2.is/stod-2-appid/

Líka hægt að nota bara https://www.novatv.is/ Nova appið er til fyrir Android LG og allt draslið

Allt betra en síminn.

K.


Ekki minnst á Samsung sjónvörp né LG sjónvörp.


Er sjálfur með LG sjónvarp með NovaTV appinu :)

K.

Prófaðu Síma-appið á :)


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5876
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1092
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf appel » Lau 06. Jan 2024 23:04

zetor skrifaði:Er með sjónvarp símans frítt. En er bara með rúv,, sjónvarp símans og svo 8 HSÍ stöðvar, kannist þið við það Problem?

Það er verið að afvinda þetta dæmi í janúar. Vonandi færðu góðar fréttir.


*-*


dreymandi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf dreymandi » Sun 07. Jan 2024 02:26

appel skrifaði:
zetor skrifaði:Er með sjónvarp símans frítt. En er bara með rúv,, sjónvarp símans og svo 8 HSÍ stöðvar, kannist þið við það Problem?

Það er verið að afvinda þetta dæmi í janúar. Vonandi færðu góðar fréttir.


hélt nú ekki að þessar HSI stöðvar væru fríar 1290 kr á mánuði að ég held




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf nonesenze » Sun 07. Jan 2024 17:59

ég finn ekki novatv appið í LG sjónvarpinu mínu, skil ekki alveg af hverju (77" LG C2 2022)


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Viggi
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 131
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf Viggi » Sun 07. Jan 2024 18:07

nonesenze skrifaði:ég finn ekki novatv appið í LG sjónvarpinu mínu, skil ekki alveg af hverju (77" LG C2 2022)
Ekkert af íslensku öppunum eru í webos. Verður að nota Apple TV eða Android box
Síðast breytt af Viggi á Sun 07. Jan 2024 18:07, breytt samtals 1 sinni.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 137
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf kornelius » Sun 07. Jan 2024 18:16

Viggi skrifaði:
nonesenze skrifaði:ég finn ekki novatv appið í LG sjónvarpinu mínu, skil ekki alveg af hverju (77" LG C2 2022)
Ekkert af íslensku öppunum eru í webos. Verður að nota Apple TV eða Android box


Einfaldlega ekki rétt.

LG snjallsjónvörp keyra á WebOs stýrikerfi sem NovaTV styður, og því er hægt að hlaða NovaTV appinu beint í LG snjallsjónvörp.

Samsung snjallsjónvarp geta náð í NovaTV ef tækið er nýlegt (2017 eða nýrra).

https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... m%C3%ADnu-

@nonesenze þarft að fara í Settings > system > Location og velja Iceland.

K.
Síðast breytt af kornelius á Sun 07. Jan 2024 18:30, breytt samtals 1 sinni.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf nonesenze » Sun 07. Jan 2024 19:03

kornelius skrifaði:
Viggi skrifaði:
nonesenze skrifaði:ég finn ekki novatv appið í LG sjónvarpinu mínu, skil ekki alveg af hverju (77" LG C2 2022)
Ekkert af íslensku öppunum eru í webos. Verður að nota Apple TV eða Android box


Einfaldlega ekki rétt.

LG snjallsjónvörp keyra á WebOs stýrikerfi sem NovaTV styður, og því er hægt að hlaða NovaTV appinu beint í LG snjallsjónvörp.

Samsung snjallsjónvarp geta náð í NovaTV ef tækið er nýlegt (2017 eða nýrra).

https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... m%C3%ADnu-

@nonesenze þarft að fara í Settings > system > Location og velja Iceland.

K.


virkaði fínt, veit ekki af hverju það var stillt á uk


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


KalliGusta
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 06. Jún 2024 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf KalliGusta » Fim 06. Jún 2024 20:41

“Besta sjónvarpsþjónustan “ á FB gæti kannski reddað þér , mjög flott hjá þeim




dreymandi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf dreymandi » Fim 06. Jún 2024 21:29

KalliGusta skrifaði:“Besta sjónvarpsþjónustan “ á FB gæti kannski reddað þér , mjög flott hjá þeim



kemur :

Sorry, this content isn't available right now




KalliGusta
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 06. Jún 2024 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf KalliGusta » Fim 17. Okt 2024 20:06

Besta sjónvarpsþjónustan er með gjafaleik núna gætir unnið þetta frítt



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2919
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf CendenZ » Fös 18. Okt 2024 16:39

Mér finnst frábært hvað það eru margir farnir að nota IPTV, því þetta mun þrýsta verðinu niður.
Glórulaus verðlagningin í dag á afþreyingu.




Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: iptv með íslenskum stöðvum

Pósturaf emil40 » Fös 18. Okt 2024 22:19

fyrrverandi konan mín og maðurinn hennar eru að borga að ég held 38þ á mánuði fyrir allt sjónvarpið, netið og símann.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |