Pósturaf Maggibmovie » Fim 20. Júl 2023 18:20
Sælir piltar og stúlkur.
Ég er með einn imac 27" 5k hérna sem er búið að uppfæra í hæsta specc mögulegt fyrir þessa árgerð.
hún var keypt sem i5 (með stærra skjákortinu) en uppfærð í i7 og svo sett hraðara minni og nvme og ssd diskar
hvað er raunhæft að selja þessa vél á. þetta er þvílíkur vinnuhestur í ljósmynda og videovinnslu (miðað við aldur)
hér eru skjáskot




Síðast breytt af
Maggibmovie á Fim 20. Júl 2023 18:22, breytt samtals 1 sinni.
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |