Hátíðnihljóð frá móðurborði


Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hátíðnihljóð frá móðurborði

Pósturaf W.Dafoe » Mið 02. Feb 2005 08:25

Ég er að lenda í helvítis böggi með (að ég held) móðurborðið http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=914 ASUS A7V400-MX VIA KT400A.

Þannig er mál með vexti að það er eitthvert hátíðnihljóð í vélinni sem ég er "nánast" búinn að rekja til móðurborðsins.

Hvað er hægt að gera í svona tilfellum?

kv. Ari Björnsson


kv, arib

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2920
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 02. Feb 2005 11:38

vinnsluminni, þéttar sem "tísta" eða mja.. northbridge vifta ? :)




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 02. Feb 2005 13:29

ég er líka með svona hátíðni hljóð í tölvunni og ég er nokkuð viss um að það sé harðidiskurinn. En aðeins spurning, stundum þegar ég keiri upp td. Sandra þá heirist svona bremsu hljóð í harðadiskunum er það normalt?




Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Mið 02. Feb 2005 13:49

CendenZ skrifaði:vinnsluminni, þéttar sem "tísta" eða mja.. northbridge vifta ? :)


það er ekki vifta á nortbridge, pottþétt ekki harði diskurinn, ætla að ath með vinnsluminnið snöggvast ...


kv, arib

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 02. Feb 2005 17:32

CraZy skrifaði:En aðeins spurning, stundum þegar ég keiri upp td. Sandra þá heirist svona bremsu hljóð í harðadiskunum er það normalt?
„Bremsu hljóð“? Ef að það koma svona „klikk“ þá fer hann líklega að gefa upp öndina



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mið 02. Feb 2005 18:00

Ég hef líka stundum verið með svona hátíðnihljóð í vélinni minni sem ég hef einnig rakið til móðurborðsins. Það furðulegasta við það var að þegar ég var í Adobe Acrobat og hélt inni músarhnappnum til að scrolla upp/niður að þá hvarf hljóðið alltaf en kom svo aftur þegar ég sleppti takkanum. Verulega skrítið, finnst ykkur ekki?

Þegar ég fer að hugsa um það þá kannast ég ekki við að hafa heyrt það í tölvunni eftir að ég flutti í nýju íbúðina svo kannski var þetta eitthvað rafmagnstengt? (Þetta var ekki aflgjafinn, tékkaði á því.)


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 02. Feb 2005 18:45

neibb ekkert klikk meira svona eins og þegar maður lætur tannhjól spóla :?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 02. Feb 2005 19:36

CraZy skrifaði:neibb ekkert klikk meira svona eins og þegar maður lætur tannhjól spóla :?
Hmm, hljómar ekki traustvekjandi. Ég myndi allavega bakka upp mikilvægustu gögnin þín á geisladiska.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 02. Feb 2005 19:45

hehe já ég er byrjaður að setja alla leikina og bíómyndirnar á diska :)




Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Mið 02. Feb 2005 21:48

já þú ættir heldur betur að taka öryggisafrit sem fyrst. Ég hef átt þá nokkra sem enda svona eins og reka bíl í gír án þess að kúpla, þeir gáfust upp mjög stuttu síðar ...


kv, arib


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 02. Feb 2005 23:36

Uss.. ættuð að heyra í gamla 15gb disknum okkar..! það heyrist sko tikk í honum, gíringarhljóð þegar hann hægir á sér og bara almenn læti þetta er IBM Deskstar(Deathstar:)) reyndar alveg hætt ða nota hann.. planið er að setja glugga á hann :D



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fim 03. Feb 2005 16:12

Ef þú heyrir breytingu á hljóðinu eftir því hvort örrinn sé idle eða að vinna, þá er það sama í gangi hjá mér, og búið að vera í meira en ár eða frá því ég uppfærði örgjörvann. Ég hafði alla vega ekki tekið eftir því áður.

Það hefur alla vega ekkert issjú verið yfir þessu.