Jæja, nú er nýja árið gengið í garð.
Ég var að velta fyrir mér svona til gamans hvað það er sem menn hlakkar mest til að sjá í tölvubúnaði á árinu?
Það sem ég hlakka mest til að sjá eru dual-core örgjörvar frá AMD og Intel og svo Windows XP 64-bit edition og 64 bita forrit sem eru threaded fyrir dual-core örgjörva.
Tölvubúnaður árið 2005
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2751
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
hahallur
- Staða: Ótengdur
-
sprelligosi
- Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
titill
amd fx 55.
þá fara menn kanski að lækka verðið á fx 53 sem er alveg fáránlega hátt þessa stundina...
það virðist líka lækka rosalega hægt miðað við intel örrana
þá fara menn kanski að lækka verðið á fx 53 sem er alveg fáránlega hátt þessa stundina...
það virðist líka lækka rosalega hægt miðað við intel örrana
-
zaiLex
- FanBoy
- Póstar: 724
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: titill
sprelligosi skrifaði:amd fx 55.
þá fara menn kanski að lækka verðið á fx 53 sem er alveg fáránlega hátt þessa stundina...
það virðist líka lækka rosalega hægt miðað við intel örrana
? FX-55 er löngu kominn út. Annars vona ég að lcd skjáir lækka í verði á þessu ári.
-
hahallur
- Staða: Ótengdur