hæ hæ félagar.
Ég er með 55 tommu tlc smart tv. Er hægt að fá framlengingu á usb tengið sem myndi verða að t.d 2 tengjum svo að ég gæti tengt 2 flakkara við og opna undir media ?
tlc smart tv usb tengi
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1466
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
tlc smart tv usb tengi
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
-
TheAdder
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 933
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 252
- Staða: Ótengdur
Re: tlc smart tv usb tengi
Gætir prófað með usb hub.
Sem dæmi gæti þessi virkað:
https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/US ... 936.action
Sem dæmi gæti þessi virkað:
https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/US ... 936.action
Síðast breytt af TheAdder á Mið 11. Ágú 2021 17:40, breytt samtals 1 sinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
HalistaX
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: tlc smart tv usb tengi
Ertu ekki með 53TB geymslupláss í tölvuni, gamli? Hvað ertu að gera með flakkara? Er ekki hægt að sækja eitthvað media server app á sjónvarpið og streyma dótinu bara yfir á það í stað þess að vera að fikta með einhverja múrsteina alltaf hreint?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1466
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: tlc smart tv usb tengi
tölvan er í viðgerð hjá kísildal eins og er
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“