Sælir.
Getið þið ímyndað ykkur af hverju turninn minn nær nettengingu en ekki margmiðlunarspilarinn minn?
Ég er búinn að svissa köplum og portum, m.a.s. skipti um snúru í skjöldinn, en allt kemur fyrir ekki, hann bara fær ekki að tengjast með kapli.
Bara allt í einu.
Skil ekki.
Router skilur NVIDIA Shield útundan
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 691
- Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
- Reputation: 135
- Staða: Ótengdur
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Version af Shield?
Hvenær keypt?
K.
Hvenær keypt?
K.
Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 625
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Shield Android TV Version 9.
Keypt fyrir ca. ári síðan í ELKÓ.
Keypt fyrir ca. ári síðan í ELKÓ.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 691
- Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
- Reputation: 135
- Staða: Ótengdur
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Prufa að disable'a IPv6 og endurræsa?
K.
K.
Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 625
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Póstkassi skrifaði:Er nokkuð MAC addressu filter á routernum?
Nei, enginn filter.
kornelius skrifaði:Prufa að disable'a IPv6 og endurræsa?
Gerði það, virkaði ekki.
Ekki einu sinni wifi virkar.
Fæ bara "Connected, no internet".
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 691
- Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
- Reputation: 135
- Staða: Ótengdur
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
mikkimás skrifaði:Póstkassi skrifaði:Er nokkuð MAC addressu filter á routernum?
Nei, enginn filter.kornelius skrifaði:Prufa að disable'a IPv6 og endurræsa?
Gerði það, virkaði ekki.
Ekki einu sinni wifi virkar.
Fæ bara "Connected, no internet".
Þá er bara hard-reset eftir.
K.
Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram
-
- Besserwisser
- Póstar: 3294
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 602
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
Gætir prófað að fara framhjá router eða switch og tengt Shield beint við ljósleiðarabox (ef það á við).
Getur þá útilokað búnaðinn á heimanetinu.
Getur þá útilokað búnaðinn á heimanetinu.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 625
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Router skilur NVIDIA Shield útundan
What the actual fuck?
Um leið og ég breytti í "Use network provided time", þá small netið í gang
Allt komið í lag núna, just in time for NFL.
Um leið og ég breytti í "Use network provided time", þá small netið í gang
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Allt komið í lag núna, just in time for NFL.