Það lék allt á reiðiskjálfi hérna á Kjalarnesi fyrir svona 5 mínútum (23:35)
Stóð yfir í 10-15 sec ... svakalegar drunur.
			
													Funduð þið jarðskjálftann?
- 
				
GuðjónR
 Höfundur
- Stjórnandi
- Póstar: 17145
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2338
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Funduð þið jarðskjálftann?
					Síðast breytt af GuðjónR á Sun 19. Júl 2020 23:43, breytt samtals 1 sinni.
									
			
									Re: Funduð þið jarðskjálftann?
Það urðu 2  skjáftar  við Fagradalsfjall ( Grindavík ) stærð 4.1 og 4.4 áðan.
			
									
									- 
				gutti
 
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1671
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 53
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Funduð þið jarðskjálftann?
já fann vell á því var spila í warzone hætti að spila. Stólinn fór að hrista smá sec
			
									
									Re: Funduð þið jarðskjálftann?
Ég bý í Grindavík, hann var ansi stór þessi, ekki oft sem maður fer að tjékka á lausamunum þó skjálftar séu algengir hérna, svo eru núna hellingur af litlum skjálftum og þetta finnst allt. Sérstaklega ef þeir eru 2.5+ og maður er í rólegheitum, er sennilega búinn að finna fyrir svona 15 frá þeim stóra áðan.
			
									
									- 
				brynjarbergs
 
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Funduð þið jarðskjálftann?
Þessi skjálfti vakti mig á Akureyri.  Ég vissulega er á high-alert eftir hrinur síðastliðinna vikna en ég vaknaði og leit á klukkuna ... 23:36!  Þreifaði fyrir mér í rúminu hvort að mig væri að dreyma ... leit á gluggatjöldin og sá léttan skjálfta í þeim!
			
									
									- 
				Mossi__
 
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Funduð þið jarðskjálftann?
Yep. 
Gítararnir mínir vingsuðu til.
Krakkarnir mínir vöknuðu ekkert við þetta og ekkert datt eða neitt svoleiðis.
Er á Vatnsleysu.
			
									
									Gítararnir mínir vingsuðu til.
Krakkarnir mínir vöknuðu ekkert við þetta og ekkert datt eða neitt svoleiðis.
Er á Vatnsleysu.
- 
				falcon1
 
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 939
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 120
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Funduð þið jarðskjálftann?
Ég er í Reykjanesbæ og fann bara ölduganginn í skrifstofustólnum sem ég sat í... var mjög skrítin tilfinning að vera allt í einum komin út á sjó haha...
það var samt ekkert glamur eða neitt högg á húsið eins og kemur oft. Var mjög misjafnt hvernig skjálftinn fór í gegnum bæinn, sumir fundu mjög mikið fyrir honum en aðrir svona svipað og ég.
			
									
									það var samt ekkert glamur eða neitt högg á húsið eins og kemur oft. Var mjög misjafnt hvernig skjálftinn fór í gegnum bæinn, sumir fundu mjög mikið fyrir honum en aðrir svona svipað og ég.




