Ati radeon 9800pro 128mb eða 256?

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Ati radeon 9800pro 128mb eða 256?

Pósturaf MuGGz » Mið 15. Des 2004 21:31

jæja, þá er ég að spá í skjákorti ... ég á ekki 50-60k eins og sumir til að eyða í skjákort þannig að ég held að Ati Radeon 9800pro sé besti kosturinn fyrir mig...

enn spurninginn mín er sú, hvort ætti ég að fá mér

ATI Radeon 9800 PRO 256 MB DDR

eða

ATI Radeon 9800 PRO 128 MB DDR

ég las í þessum þræði að maður gæti bara flashað 9800pro 256mb í XT enn ekki 128, það er eiginlega svona eina ástæðan að ég er að spá í 256mb ...

hvað er svona ykkar álit á þessu ?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mið 15. Des 2004 22:24



Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Mið 15. Des 2004 22:26

Ef þú ætlar að eyða 35þús kalli í skjákort geturðu gert miklu betri kaup. Þessi tvö kort eru bæði allt of dýr miðað við afköst.

Þetta hér er til dæmis miklu, miklu, miklu sniðugra: GeForce 6600GT AGP

Svo er hér t.d. mun ódýrara 9800pro kort og annað hér.

Gleymdu alla vega þessum tveimur kortum sem þú nefndir, þau eru ekki þess virði. Ef þú vilt endilega 256meg kort, þá eyðirðu nokkrum auka þúsund köllum og finnur þér x800pro kort á ca. 40þús.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 15. Des 2004 22:39

mér finnst 9800pro vera gera betur enn 6600 gt... :roll:
rétt ?

og ég tók bara þessi kort í computer.is sem dæmi, veit að þú fást ódýrara annarstaðar



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fim 16. Des 2004 00:53

MuGGz skrifaði:mér finnst 9800pro vera gera betur enn 6600 gt... :roll:
rétt ?


Tja, nei.... Almennt valta 6600gt kortin yfir 9800-línuna.

Mynd
http://www.hardwareanalysis.com/content/article/1755.3/

Það eina sem 9800-serían hefur fram yfir 6600gt-seríuna er 256-bita minnisbraut.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 16. Des 2004 08:57

Enn hvað er þetta NX ?

eins og t.d. Microstar GeForce NX6600GT - VTD128

:?:




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 16. Des 2004 12:04

Hörde skrifaði:
MuGGz skrifaði:mér finnst 9800pro vera gera betur enn 6600 gt... :roll:
rétt ?


Tja, nei.... Almennt valta 6600gt kortin yfir 9800-línuna.

Mynd
http://www.hardwareanalysis.com/content/article/1755.3/

Það eina sem 9800-serían hefur fram yfir 6600gt-seríuna er 256-bita minnisbraut.


LOL
Það er rugl að bera þetta saman við Doom því 6600 kortið er jafnvel að ná X800 sumsstaðar, þessi leikur var bara decode-aður betur fyrir nVidia.
Eins og HL-2 var fyrst fyrir ATi kort en svo var það lagað því þeir eru ekki skúrkar :D
Annars sínist mér 6600 vera að top-a radeon þarna en þetta eru eitthvað skrítin benchmarks, ég var eitt sinn með R.9800 XT og var að keyra á miklu hærri FPS en þarna er gefið upp.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 16. Des 2004 13:16

ég verð nú samt að segja að mér lýst helv.. vel á þetta NX6600GT kort ... :8)

Hvaða kort ætti ég að kaupa ?

ati radeon 9800pro eða MSI NX6600GT :?:




Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dingo » Fim 16. Des 2004 14:21

6600 kortið...


MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 16. Des 2004 14:28

Já verð nú að vera sammála því að það sé betri kostur, en gerðu þér engar grillur um að það outscore-i R.9800 eins og á þessu skrítna benchmark-i hér fyrir ofan.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 16. Des 2004 14:51

er þetta ekki besta kortið sem ég get fengið fyrir þennan pening ?

MSI NX6600GT

hámark 30.000 :roll:



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fim 16. Des 2004 18:00

hahallur skrifaði:
Hörde skrifaði:
MuGGz skrifaði:mér finnst 9800pro vera gera betur enn 6600 gt... :roll:
rétt ?


Tja, nei.... Almennt valta 6600gt kortin yfir 9800-línuna.

Mynd
http://www.hardwareanalysis.com/content/article/1755.3/

Það eina sem 9800-serían hefur fram yfir 6600gt-seríuna er 256-bita minnisbraut.


LOL
Það er rugl að bera þetta saman við Doom því 6600 kortið er jafnvel að ná X800 sumsstaðar, þessi leikur var bara decode-aður betur fyrir nVidia.
Eins og HL-2 var fyrst fyrir ATi kort en svo var það lagað því þeir eru ekki skúrkar :D
Annars sínist mér 6600 vera að top-a radeon þarna en þetta eru eitthvað skrítin benchmarks, ég var eitt sinn með R.9800 XT og var að keyra á miklu hærri FPS en þarna er gefið upp.


Enda setti ég link á síðuna með. Setti bara Doom3 til að undirstrika pointið, sem er að 6600gt kortin eru annað hvort jafn hraðvirk, eða hraðari, en 9800-serían.

Taktu líka eftir að allt (nema 3dmark) er benchað í 1600x1200 þar sem minnisbandvídd 9800 kortana ætti að standa upp úr. 6600gt kortin eru [b]samt[b] að standa sig, vegna þess hvað þau eru með sterka shader-vél (sem skiptir meira máli upp á framtíðina).

Alla vega, það er nóg að skrifa "6600gt review" í google og þá getur maðurinn tékkað á þessu sjálfur. Annars eru hérna tvær greinar:
http://tech-report.com/reviews/2004q4/geforce-6600gtagp/index.x?pg=1
http://hardocp.com/article.html?art=Njg5

Bara að reyna að hjálpa....



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 16. Des 2004 18:02

6800 eru mjög svipuð kort og x800 og ekki segja mér að 6800 sé lélegra annars áttu von á heimsókn :)



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fim 16. Des 2004 18:06

6600




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 16. Des 2004 18:17

Taktu 6600GT frekar en 9800, ekki spurning.




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Fim 16. Des 2004 18:34

á maður ekkert að taka mark á mb fjöldanum? ég er t.d. með 128mb ati raedon 9200se og er 256mb kort eitthvað mikið betra, eins og 9600 Pro 256MB 13.750 ?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 16. Des 2004 19:26

9600 er miklu betra en 9200SE, hvort sem það er venjulegt, Pro, XT, 256MB eða annað.

Það breytir ekki svo miklu hvort maður hefur 128MB eða 256MB, gerir það kannski í framtíðinni.



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fim 16. Des 2004 19:30

Hraði og megabyte-fjöldi eru algjörlega ótengd fyrirbæri. Hraði ákvarðar hvað kortið getur prócessað upplýsingarnar á kortinu hratt, megabyte segja bara til um hversu miklar upplýsingar er hægt að geyma á kortinu í einu.

Þú gætir verið með 100000000 gigabæta 9200se kort, en það væri samt hægvirkara en 128 megabæta 9600-kort svo lengi sem sá leikur sem þú værir að spila notaði ekki mikið meira en 100-200 megabæt af skjákortinu.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 16. Des 2004 19:59

kristjanm skrifaði:9600 er miklu betra en 9200SE, hvort sem það er venjulegt, Pro, XT, 256MB eða annað.

Það breytir ekki svo miklu hvort maður hefur 128MB eða 256MB, gerir það kannski í framtíðinni.


Doom III í þarna úber stillingunni loadar allt að 512 mb í minni.... getur ekki verið slæmt að hafa 512 mb kort í því, annars held ég að 256 sé það sem flestir framleiðendur leikja í dag séu byrjaðir að stíla inná, þó er ég ekki að segja að öll 256 mb kort sé geggjuð.... en það getur amk ekki skemmt fyrir að vera með meira minni á kortunum.




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Fim 16. Des 2004 20:00

svo að ef ég skil þetta rétt þá á ég að leita af korti með miklum hraða og 128 mb? en hvar sé ég hraðan? þú veist er hann mældur í hertsum eða hvað?

ég veit bara ekkert um skjákort




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 16. Des 2004 20:01

skoðaðu bara þessi benchmörks og pickaðu út það sem þú hefur efni á og miðað það við þennan lista ;)


http://graphics.tomshardware.com/graphic/20041004/vga_charts-04.html




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 16. Des 2004 21:13

Það er margt sem hefur áhrif á hraðann í skjákortum og ég ætla ekki að fara út í það hér.

Það sem flestir miða við er FPS(frames per second) í leikjum. Til þess að sjá hversu hratt skjákort er þarft að fara á netsíðu þar sem kortið er benchmarkað og borið saman við önnur kort.