Röð uppfærslu feila

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3925
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 474
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Röð uppfærslu feila

Pósturaf jonsig » Mán 18. Maí 2020 18:22

Sælir
Ég er að gera heimskulegustu hluti sem hægt er að gera í tölvumálum þessa dagana,

1.Keypti stærri tölvukassa í von um betri virkni á stórum rads í lokuðum kassa sem gafa mér max 3c° lægri hita í folding -45þús
2.Keypti annað Vega64 kort, og vatnskælingin hætti að halda loppunni á sæmilegum hita. :mad
Fór úr 300lh í 600lh ekwb dælu, spc60 yfir í d5,, hitinn lækkaði umm eitthvað ómarktækt, og stækkaði rad nr.2 úr 240 í 360 -45 þús
dótið batnaði eitthvað en samt ekki eins og ég vildi hafa það. :mad
4. Var í 7700k og benchaði í FC newdawn ultra á single Vega64. 110hi og 49-50fps low og uppfærði í 3900x+mobo og fps hækkaði um ca 1-2 -130þús
5. Endaði þetta á að fara úr ddr4 2400 mhz í 3600 og stillti ram í bios og benchaði í userbench til að vera viss um að ég hafi ekki fokkað einhverju upp... 2 FPS -34,5 ÞÚS :mad

niðurstaða 1.ok 2. FAIL 3.FAIL 4.FAIl Fail að verðmæti uþb 200þúsund fyrir utan Bequiet dark base því hann er osom. Að kaupa annað vega64 var ekki svo heimskulegt nema álagið á vatnsloopunni og gígantíski hitinn af tölvunni.

Ég bind vonir við næsta VEGA en fram að þessu ekki nógu gaman að uppfæra, ég er hættur að kaupa high end nvida því ég hef alltaf keypt flaggskipin frá þeim síðan GTX295 og þau hafa öll feilað eins og clockwork daginn eftir ábyrgð. Þá fór ég í AMD þegar Vega64 kom út, líka til að styrkja litla manninn.

edit: Raun 6. failið var að uppfæra 6x stk af noctua nf-f15 yfir í nf-f15 pcc (industrial) 30k í viðbót í fail.
Síðast breytt af jonsig á Mán 18. Maí 2020 20:02, breytt samtals 2 sinnum.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3925
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 474
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf jonsig » Mán 18. Maí 2020 18:51

UserBenchmarks: Game 104%, Desk 120%, Work 122%
CPU: AMD Ryzen 9 3900X - 96.6%
GPU: AMD RX Vega-64 - 104.8%
SSD: Samsung 960 Evo NVMe PCIe M.2 500GB - 206.6%
RAM: G.SKILL Ripjaws V DDR4 3600 C18 2x16GB - 125.4%
MBD: Asrock X570 Phantom Gaming 4S

Fékk 15% increase á Ram bench með að hafa FCLK = MCLK
Vega 64 eitthvað hærra en avrg. benchmark útaf það er á vatni,, allt betra á vatni.
Síðast breytt af jonsig á Mán 18. Maí 2020 19:33, breytt samtals 2 sinnum.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 67
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf Dóri S. » Mán 18. Maí 2020 19:00

jonsig skrifaði:SSD: Samsung 960 Evo NVMe PCIe M.2 500GB - 206.6%

206%? Hvernig ertu að ná því?


Vinnutölvan: Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Heima"vinnutölvan": Ryzen 3800x, Be Quiet! Shadow rock TF2, 3060ti, 64 gb 3600 mhz, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 512gb m.2 sata, 650w psu, er að teikna kassa í Fusion360 fyrir 3d prent. :8)

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3925
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 474
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf jonsig » Mán 18. Maí 2020 19:02

Dóri S. skrifaði:
jonsig skrifaði:SSD: Samsung 960 Evo NVMe PCIe M.2 500GB - 206.6%

206%? Hvernig ertu að ná því?


Ætli það sé ekki útaf PCi-e 4.0 á x570 chipset. Annars eldgamall Nvme
Síðast breytt af jonsig á Mán 18. Maí 2020 19:03, breytt samtals 1 sinni.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

Longshanks
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf Longshanks » Mán 18. Maí 2020 23:30

Hvað ertu að láta pumpuna og vifturnar snúast cirka?


10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - Corsair HX1200i - Custom Loop - LianLi O11D XL - LG UL850W 4K HDR 27'' - LG OLED B7 65'' - Yamaha RX-A870 AVR(Dantax+Yamaha+Canton) - PS5 - XBox One S - OnePlus Nord.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3925
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 474
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf jonsig » Mán 18. Maí 2020 23:44

Longshanks skrifaði:Hvað ertu að láta pumpuna og vifturnar snúast cirka?


Èg var búinn plotta hitann.. fæ 0% gain yfir ~45% á D5 gen.2 pumpunni. Tvær ekwb Vega 64 blokkir og se og pe týpur af ekwb 360mm rad með 10/13mm slöngum

Sama með nf-f15
hverfandi ávinningur yfir 1500rpm.. ósköp lítil við að fara úr 1500=>2000 og nánast ekkert við 2000=>3000rpm

Nf-f12 2000rpm eru nóg. En mikið meiri læti en í venjulegu 1500rpm týpunum.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

Longshanks
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf Longshanks » Mán 18. Maí 2020 23:59

Og hvað fer hitinn í max?


10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - Corsair HX1200i - Custom Loop - LianLi O11D XL - LG UL850W 4K HDR 27'' - LG OLED B7 65'' - Yamaha RX-A870 AVR(Dantax+Yamaha+Canton) - PS5 - XBox One S - OnePlus Nord.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3925
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 474
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf jonsig » Þri 19. Maí 2020 00:33

Er bara með 1x vega 64 í gangi á 100% í nokkrar klst þá 40-42c° eitthvað kringum 60c°+ í CF. Treysti ekki loopunni að vera 24/7 svona heit.
Síðast breytt af jonsig á Þri 19. Maí 2020 00:34, breytt samtals 1 sinni.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

Longshanks
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf Longshanks » Þri 19. Maí 2020 01:05

Ekki hafa áhyggjur af þessu nema temps fari í 75°- 80°. Til hamingju með röð af flottum uppfærslum og topp vél.


10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - Corsair HX1200i - Custom Loop - LianLi O11D XL - LG UL850W 4K HDR 27'' - LG OLED B7 65'' - Yamaha RX-A870 AVR(Dantax+Yamaha+Canton) - PS5 - XBox One S - OnePlus Nord.

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf kunglao » Þri 19. Maí 2020 17:48

Tek undir hjá Longshanks. hiti undir 75 gráðum þarf mar ekki að hafa áhyggjur af longterm USE


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3925
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 474
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf jonsig » Þri 19. Maí 2020 20:03

Ég er að stress prófa cpu með folding,,, þetta er bilað öflug vatnsloopa cpu ræður ekki við að hita kælivatnið

https://www.dropbox.com/s/47laxw46clq9h ... 3.JPG?dl=0
Síðast breytt af jonsig á Þri 19. Maí 2020 20:05, breytt samtals 1 sinni.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3925
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 474
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf jonsig » Þri 02. Jún 2020 18:49

Eitt failið í viðbót að fara úr phantom x570 4s í steel legend x570.
Annars hefur þetta ekki hreyft við buddunni, og er að skoða næsta fail.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 67
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röð uppfærslu feila

Pósturaf Dóri S. » Þri 02. Jún 2020 20:29

jonsig skrifaði:Eitt failið í viðbót að fara úr phantom x570 4s í steel legend x570.
Annars hefur þetta ekki hreyft við buddunni, og er að skoða næsta fail.

Ok væri mikið til í að heyra afhverju og ég vil endilega kaupa steel legends þegar þú uppfærir! :)


Vinnutölvan: Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Heima"vinnutölvan": Ryzen 3800x, Be Quiet! Shadow rock TF2, 3060ti, 64 gb 3600 mhz, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 512gb m.2 sata, 650w psu, er að teikna kassa í Fusion360 fyrir 3d prent. :8)