Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?


Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2248
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 93
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Pósturaf littli-Jake » Sun 22. Mar 2020 14:35

Ég er að setja upp sjónvarp í svefnherberginu og wifið er bara ekki að ráða við þetta.
Væri einhver lausn að fá sér eitthvað eins og hnetu hjá Nova?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 132
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Pósturaf russi » Sun 22. Mar 2020 15:04

Óþarfa kostnaður, frekar reyna að leysa málið með auka sendi sem yrði nær herbeginu og gefur gott merki þangað inn
Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2248
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 93
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Pósturaf littli-Jake » Sun 22. Mar 2020 15:22

russi skrifaði:Óþarfa kostnaður, frekar reyna að leysa málið með auka sendi sem yrði nær herbeginu og gefur gott merki þangað inn


Einhver meðmæli?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2863
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 316
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Pósturaf hagur » Sun 22. Mar 2020 17:44

Unifi AP
Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2248
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 93
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Pósturaf littli-Jake » Mán 23. Mar 2020 13:58

hagur skrifaði:Unifi AP


Hmmm. Frekar dýrt dót. Er þetta þess virði?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3545
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Pósturaf dori » Mán 23. Mar 2020 14:24

littli-Jake skrifaði:
hagur skrifaði:Unifi AP


Hmmm. Frekar dýrt dót. Er þetta þess virði?

Ódýrara en að fá sér 4.5G ofan á netið sem þú ert með nú þegar. Annars virkar Unifi dótið mjög vel og er algjörlega þess virði.Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2863
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 316
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Pósturaf hagur » Mán 23. Mar 2020 15:30

littli-Jake skrifaði:
hagur skrifaði:Unifi AP


Hmmm. Frekar dýrt dót. Er þetta þess virði?


Já, algjörlega þess virði.
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1891
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Pósturaf playman » Mán 23. Mar 2020 17:04

Top meðmæli fyrir UniFI.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9