Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 492
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Í kringum 1996 eða 1997 pantaði ég oft í gegnum íslenska irkið svona geisladiska með hugbúnaði og myndum. Warez hét þetta.
Ég man eftir tilhlökkunni að ganga niður á pósthús og sækja geisladiskinn í póstkröfu, ég bjó út á landi og var með 56k módem.
Mig minnir að þetta hafi kostað 1500-2000 krónur.
Ég hef oft hugsað til þess, á þessum árum, hvernig tengingu voru þessir strákar með? Hvar sóttu þeir þetta efni og hvernig
var búnaðurinn?
Þekki einhver til í þessu?
Ég man eftir tilhlökkunni að ganga niður á pósthús og sækja geisladiskinn í póstkröfu, ég bjó út á landi og var með 56k módem.
Mig minnir að þetta hafi kostað 1500-2000 krónur.
Ég hef oft hugsað til þess, á þessum árum, hvernig tengingu voru þessir strákar með? Hvar sóttu þeir þetta efni og hvernig
var búnaðurinn?
Þekki einhver til í þessu?
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Þeir voru bara með dedicated símalínu og voru með download í gangi 24/7.
En þeir voru bara með aðgang að ftp serverum, usenet, og svo var eitthvað í gegnum irc dcc. En þú þurftir að hafa rétt sambönd til að fá aðgang einhversstaðar úti í heimi, líklega hafa þeir borgað eitthvað fyrir það sumir.
Þekkti einn gaur á þessum tíma, c.a. 1995, hann var á fullu í þessu. Hann var með venjulegt módem 28.8 líklega, en þurfti að vera með fullt af diskettum, t.d. zip diskum, til að geyma allt dótið... því að vera með marga og stóra harða diska þekktist ekki, og að skrifa cd diska var frekar nýtt og dýrt.
En þeir voru bara með aðgang að ftp serverum, usenet, og svo var eitthvað í gegnum irc dcc. En þú þurftir að hafa rétt sambönd til að fá aðgang einhversstaðar úti í heimi, líklega hafa þeir borgað eitthvað fyrir það sumir.
Þekkti einn gaur á þessum tíma, c.a. 1995, hann var á fullu í þessu. Hann var með venjulegt módem 28.8 líklega, en þurfti að vera með fullt af diskettum, t.d. zip diskum, til að geyma allt dótið... því að vera með marga og stóra harða diska þekktist ekki, og að skrifa cd diska var frekar nýtt og dýrt.
*-*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Í minningunni frá c.a. 1997-1998 var einn að fá diskamöppu frá Noregi eða Svíþjóð á nokkra mánaða fresti sem voru fullir af nýjustu leikjunum og helstu forritum/utils sem voru að koma út.
Voru með voða flottan launcher þegar þú ræstir diskinn með 8bita (?) tónlist.
'Góðir tímar'!
Voru með voða flottan launcher þegar þú ræstir diskinn með 8bita (?) tónlist.
'Góðir tímar'!
PS4
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1565
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 242
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Ég reyndar þekkti einn sem var á Háskólanetinu í Danmörku og var að downloada á því og svo senda WareZ diska til Íslandi. Ég veit ekki hver hraðinn var á því enn ég á von á því að hafi hærra en módemin sem maður var með heima.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Mikið af þessu fór í gegnum háskólanetið þar sem þeir voru með bestu utanlandstenginguna. Svo var eitthvað af netþjónum faldir hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum þar sem þú þurftir að borga þig inná með mánaðaráskrift eða kaupa diska í stæðurnar.
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Good times. Verslaði nokkrum sinnum einhverja CD's með stuffi á.
Þetta var yfirleitt á IRC channels, usenet, FTP og svo Hotline .
Ein skondin saga, árið 2000.
Ég var með FTP server "anonymous" fyrir mörgum árum sem var notaður til þess eins að droppa skjölum á milli nokkura aðila.
Dag einn tók ég eftir því að HD plássið var búið og ég skoðaði FTP serverinn og þá hafði einhver WAREZ group fundið hann og notaði hann
til að dumpa gögnum á milli álfa. e.g. US / EUR / RUS. Ég ákvað þá að taka málið í mínar hendur og breytti permissions á honum
þannig að þeir gátu uploadað á serverinn, en ekki sótt gögnin. Og svo skildi ég eftir "READ ME - NOW.txt" á rótinni.
Þar einfaldlega krafðist ég að fá aðgang að Warez groupunni ef þeir ætluðu sér að nota serverinn minn. Það var gert og var lítið mál.
Ég hef enn aðgang að nokkrum svona groups, þar að segja, "beint frá býli" eftir þetta atvik. Og þá tala ég alltaf um "Rússana"
Jamms, passar. Íslandssími var með HOTLINE server sem ég hafði t.d. aðgang að á sínum tíma. Svo var annar Hotline server í rekstri hérna
sem kallaðist : S I B E R I A
Þetta var yfirleitt á IRC channels, usenet, FTP og svo Hotline .
Ein skondin saga, árið 2000.
Ég var með FTP server "anonymous" fyrir mörgum árum sem var notaður til þess eins að droppa skjölum á milli nokkura aðila.
Dag einn tók ég eftir því að HD plássið var búið og ég skoðaði FTP serverinn og þá hafði einhver WAREZ group fundið hann og notaði hann
til að dumpa gögnum á milli álfa. e.g. US / EUR / RUS. Ég ákvað þá að taka málið í mínar hendur og breytti permissions á honum
þannig að þeir gátu uploadað á serverinn, en ekki sótt gögnin. Og svo skildi ég eftir "READ ME - NOW.txt" á rótinni.
Þar einfaldlega krafðist ég að fá aðgang að Warez groupunni ef þeir ætluðu sér að nota serverinn minn. Það var gert og var lítið mál.
Ég hef enn aðgang að nokkrum svona groups, þar að segja, "beint frá býli" eftir þetta atvik. Og þá tala ég alltaf um "Rússana"
Pandemic skrifaði:Mikið af þessu fór í gegnum háskólanetið þar sem þeir voru með bestu utanlandstenginguna. Svo var eitthvað af netþjónum faldir hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum þar sem þú þurftir að borga þig inná með mánaðaráskrift eða kaupa diska í stæðurnar.
Jamms, passar. Íslandssími var með HOTLINE server sem ég hafði t.d. aðgang að á sínum tíma. Svo var annar Hotline server í rekstri hérna
sem kallaðist : S I B E R I A
Síðast breytt af svavaroe á Þri 07. Jan 2020 15:42, breytt samtals 1 sinni.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
maður var smá í þessu í denn.
þegar ég flutti norður þá held ég að ég hafi hent örugglega um 2000 skrifuðum geisladiskum fullir af úreldu efni.
þegar ég flutti norður þá held ég að ég hafi hent örugglega um 2000 skrifuðum geisladiskum fullir af úreldu efni.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Man að maður var að downloda 50+ mismunandi skrár af einhverjum warez síðum hér í den á 56k éða isdn modemi svo þurfti maður oft að ná í sömu skrána oft aftur vegna einhvers errors. Tímanum sem maður eyddi í að ná í 600 mb leiki eða stór forrit.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Good times.
Man það var einn í grunnskólanum hjá mér sem var að selja svona diska með nýjustu leikjunum og bíómyndum á einmitt 1500 kr.
Gleymi því samt aldrei þegar ég fór úr 56k módem yfir í breiðbandstengingu sem var 512k og sítenging, þá var sko downloadað miklu í gegnum DC++, Kazaa. Man ég var alltaf að sækja leiki hjá einhverjum íslending sem ég kynntist í gegnum irc-ið, hann var með ftp þjón og hann var alltaf með nýjustu leikina og bíómyndir.
Verst er að breiðbandstengingin varð svo algjörlega ónothæf eftir því sem fleiri fóru að nota hana og var þá mjög slitrótt samband, prófað var að setja einhvern magnara í húsið en það lagaði þetta ekkert, endaði með að færa mig í 256k adsl tengingu en hún var stöðug.
Man það var einn í grunnskólanum hjá mér sem var að selja svona diska með nýjustu leikjunum og bíómyndum á einmitt 1500 kr.
Gleymi því samt aldrei þegar ég fór úr 56k módem yfir í breiðbandstengingu sem var 512k og sítenging, þá var sko downloadað miklu í gegnum DC++, Kazaa. Man ég var alltaf að sækja leiki hjá einhverjum íslending sem ég kynntist í gegnum irc-ið, hann var með ftp þjón og hann var alltaf með nýjustu leikina og bíómyndir.
Verst er að breiðbandstengingin varð svo algjörlega ónothæf eftir því sem fleiri fóru að nota hana og var þá mjög slitrótt samband, prófað var að setja einhvern magnara í húsið en það lagaði þetta ekkert, endaði með að færa mig í 256k adsl tengingu en hún var stöðug.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 70
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Skemmtilegar minningar, ég einmitt var einn af þeim sem keypti oft Warez, fékk sent notepad skjal með því sem einstaklingur var með og valdi svo það sem ég vildi. Borgaði milli 1500-2500kr fyrir og fékk þetta sent norður.
Good times
Good times
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Strákar passið ykkur, big brother FRÍSK is listening
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Ég man ađ ég keypti svona disk fyrir 1000 kall þegar ég var ađ stíga mín fyrstu skref í tölvuheiminum, var rosa spenntur ađ spila alla leikina þegar ég fékk diskinn loksins í hendurnar. Lenti svo í því ađ geta ekki spilađ neitt af disknum þannig ađ hann fór bara í geymslu.
Mörgum árum seinna fann ég diskinn aftur og skođađi innihaldiđ, sá strax ađ allt sem ég hefđi þurft ađ gera var ađ unzippa skrárnar, en ég vissi ekkert hvađ þađ var þegar ég keypti diskinn
Mörgum árum seinna fann ég diskinn aftur og skođađi innihaldiđ, sá strax ađ allt sem ég hefđi þurft ađ gera var ađ unzippa skrárnar, en ég vissi ekkert hvađ þađ var þegar ég keypti diskinn
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 492
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Takk fyrir allar upplýsingarnar og sögurnar! Þetta rifjast betur upp fyrir mér, eftir að hafa lesið þetta allt!
Endilega fleiri sögur!
Endilega fleiri sögur!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Þetta var dásamlegur tími í minningunni, það eru meira að segja nokkrir notendur hér á vaktin.is sem ráku BBSa í gamla daga og sumir jafnvel undir núverandi gælunöfnum og sumir jafnvel sem hafa þegar póstað í þessum þræði! Man að þessir aðilar voru sumir hverjir með tvær símalínur sem þýddi að þeir gátu þjónustað tvo í einu, eða þjónustað einn samhliða því að vera sjálfir að sækja gögn, og á þeim tíma sem 14.4k var ráðandi. Um það leitið sem 28.8 var komið af stað þá var Internetið sömuleiðis að komast til almennings í gegnum Miðheima sem mig minnir að hafi verið fyrsta internetþjónustan sem þjónustaði almenning, en mögulega var Hringiðan, vortex á undan? En þá byrjaði einmitt að fjara undan BBSunum gömlu og góðu. Sjálfur byrjaði ég á netinu með því að stelast á RHI netið, en systir mín var í háskólanum og hafði lánað mér aðgangsorðið sitt og það voru litlar tölvustofur (eins og litlir sumarbústaðir) á háskólasvæðinu sem maður gat laumast inn í.
Það sem stendur upp úr fyrir mig persónulega var grafíkin á BBSunum, en ég var sjálfur heilmikið að búa til teikningar og valmyndir í ANSi / ASCii textagrafík í gamla daga fyrir önnur BBS og líka mín eigin, og var með nokkur nick í gangi, m.a. LooM, iCR / iCERaVeN (fæ kjánahroll við að skrifa þetta).
PCBoard, RemoteAccess, Wildcat! eru BBS kerfin sem ég man mest eftir, RemoteAccess var aðgengilegt og auðvelt en PCBoard var svona "the holy grail" en frekar erfitt að læra á, en það var viðbjóðslega skemmtilegt að búa til valmyndakerfi og samfélög í þessu, enda var þessi reynsla sennilega grunnurinn sem varð til þess að maður bjó einmitt til vaktin.is á sínum tíma eða fyrir 18 árum. Fyrsta módemið mitt var 1200 Baud sem ég fékk úr vinnunni hjá pabba, þetta hefur verið 1992~ og ég 13 ára. Svo fékk maður 2400Baud, 9600Baud, 14.4K, 28.8K og að lokum 56.6K áður en 64K ISDN tók við. Ég tek undir með manninum á undan mér, fleiri sögur takk
PS. Varðandi að panta warez - þá gerðist ég aldrei svo frægur sjálfur að beinlínis panta svoleiðis, en maður hinsvegar hljóp um hverfið sitt heima og heimsótti hina og þessa félaga vopnaður floppy diskum til að fá allt það nýjasta. En ég man hinsvegar eftir að það var aðili í Hveragerði eða Selfossi, sem auglýsti í smáauglýsingum dagblaðanna og hann s.s. bauð samansafn af shareware til sölu, þeas. maður gat keypt floppy diska sem voru hlaðnir af shareware forritum sem voru í raun trial-forrit. Þetta tíðkaðist víða erlendis og í tölvutímaritunum PCWorld voru óteljandi smáauglýsingar frá sambærilegum gaurum sem voru að búa til shareware safnpakka gegn gjaldi. Apogee/EPIC Games voru stórir aðilar sem nýttu sér þetta með því að bjóða shareware útgáfur af öllum sínum leikjum, t.d. Wolfenstein3D, Commander Keen o.fl, og maður upplifði þessa leiki einmitt allra fyrst í shareware útgáfu.
Það sem stendur upp úr fyrir mig persónulega var grafíkin á BBSunum, en ég var sjálfur heilmikið að búa til teikningar og valmyndir í ANSi / ASCii textagrafík í gamla daga fyrir önnur BBS og líka mín eigin, og var með nokkur nick í gangi, m.a. LooM, iCR / iCERaVeN (fæ kjánahroll við að skrifa þetta).
PCBoard, RemoteAccess, Wildcat! eru BBS kerfin sem ég man mest eftir, RemoteAccess var aðgengilegt og auðvelt en PCBoard var svona "the holy grail" en frekar erfitt að læra á, en það var viðbjóðslega skemmtilegt að búa til valmyndakerfi og samfélög í þessu, enda var þessi reynsla sennilega grunnurinn sem varð til þess að maður bjó einmitt til vaktin.is á sínum tíma eða fyrir 18 árum. Fyrsta módemið mitt var 1200 Baud sem ég fékk úr vinnunni hjá pabba, þetta hefur verið 1992~ og ég 13 ára. Svo fékk maður 2400Baud, 9600Baud, 14.4K, 28.8K og að lokum 56.6K áður en 64K ISDN tók við. Ég tek undir með manninum á undan mér, fleiri sögur takk
PS. Varðandi að panta warez - þá gerðist ég aldrei svo frægur sjálfur að beinlínis panta svoleiðis, en maður hinsvegar hljóp um hverfið sitt heima og heimsótti hina og þessa félaga vopnaður floppy diskum til að fá allt það nýjasta. En ég man hinsvegar eftir að það var aðili í Hveragerði eða Selfossi, sem auglýsti í smáauglýsingum dagblaðanna og hann s.s. bauð samansafn af shareware til sölu, þeas. maður gat keypt floppy diska sem voru hlaðnir af shareware forritum sem voru í raun trial-forrit. Þetta tíðkaðist víða erlendis og í tölvutímaritunum PCWorld voru óteljandi smáauglýsingar frá sambærilegum gaurum sem voru að búa til shareware safnpakka gegn gjaldi. Apogee/EPIC Games voru stórir aðilar sem nýttu sér þetta með því að bjóða shareware útgáfur af öllum sínum leikjum, t.d. Wolfenstein3D, Commander Keen o.fl, og maður upplifði þessa leiki einmitt allra fyrst í shareware útgáfu.
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Ég er barn DC++, það sem þið gamlingjarnir þurftuð að ganga í gegnum!
Edit: talandi um DC++ þá leið mér alltaf eins og ég væri algjör spæjari þegar einhver óviti hafði deilt C: disknum sínum og maður gat gramsað desktopið ofl... stórhættulegt!
Edit: talandi um DC++ þá leið mér alltaf eins og ég væri algjör spæjari þegar einhver óviti hafði deilt C: disknum sínum og maður gat gramsað desktopið ofl... stórhættulegt!
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
kiddi skrifaði:
PS. Varðandi að panta warez - þá gerðist ég aldrei svo frægur sjálfur að beinlínis panta svoleiðis, en maður hinsvegar hljóp um hverfið sitt heima og heimsótti hina og þessa félaga vopnaður floppy diskum til að fá allt það nýjasta. En ég man hinsvegar eftir að það var aðili í Hveragerði eða Selfossi, sem auglýsti í smáauglýsingum dagblaðanna og hann s.s. bauð samansafn af shareware til sölu, þeas. maður gat keypt floppy diska sem voru hlaðnir af shareware forritum sem voru í raun trial-forrit. Þetta tíðkaðist víða erlendis og í tölvutímaritunum PCWorld voru óteljandi smáauglýsingar frá sambærilegum gaurum sem voru að búa til shareware safnpakka gegn gjaldi. Apogee/EPIC Games voru stórir aðilar sem nýttu sér þetta með því að bjóða shareware útgáfur af öllum sínum leikjum, t.d. Wolfenstein3D, Commander Keen o.fl, og maður upplifði þessa leiki einmitt allra fyrst í shareware útgáfu.
Sjónvarpsmarkaðurinn sálugi einmitt gerðist svo gráðugur að selja þessi Shareware sem tölvuleiki. Þetta var líklegast 1996 eða 1997.
Man að við keyptum einn pakka sem innihélt
Heretic (frá framleiðendum Doom)
Descent
Wacky Wheels
One Must Fall 2197
+ 3 aðra leiki sem ég man ekki nafnið á.
2990 krónur var minnir mig verðið.
Fengum bara venjulegan kassa fyrir floppy disketturnar. Þau höfðu svo prentað nöfnin á límmiða sem voru festir á disketturnar.
En þetta voru allt bara Demo, bara hægt að fara x langt í sumum leikjunum og/eða velja y marga karaktera.
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Ég man eftir að tilfelli þar sem aðili með aðgang að BBS borði hringdi af nemendafélagsskrifstofu eftir að flestir voru farnir heim. Við erum að tala um svona 1991-1992
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
kiddi skrifaði:Þetta var dásamlegur tími í minningunni, það eru meira að segja nokkrir notendur hér á vaktin.is sem ráku BBSa í gamla daga og sumir jafnvel undir núverandi gælunöfnum og sumir jafnvel sem hafa þegar póstað í þessum þræði! Man að þessir aðilar voru sumir hverjir með tvær símalínur sem þýddi að þeir gátu þjónustað tvo í einu, eða þjónustað einn samhliða því að vera sjálfir að sækja gögn, og á þeim tíma sem 14.4k var ráðandi. Um það leitið sem 28.8 var komið af stað þá var Internetið sömuleiðis að komast til almennings í gegnum Miðheima sem mig minnir að hafi verið fyrsta internetþjónustan sem þjónustaði almenning, en mögulega var Hringiðan, vortex á undan? En þá byrjaði einmitt að fjara undan BBSunum gömlu og góðu. Sjálfur byrjaði ég á netinu með því að stelast á RHI netið, en systir mín var í háskólanum og hafði lánað mér aðgangsorðið sitt og það voru litlar tölvustofur (eins og litlir sumarbústaðir) á háskólasvæðinu sem maður gat laumast inn í.
Það sem stendur upp úr fyrir mig persónulega var grafíkin á BBSunum, en ég var sjálfur heilmikið að búa til teikningar og valmyndir í ANSi / ASCii textagrafík í gamla daga fyrir önnur BBS og líka mín eigin, og var með nokkur nick í gangi, m.a. LooM, iCR / iCERaVeN (fæ kjánahroll við að skrifa þetta).
PCBoard, RemoteAccess, Wildcat! eru BBS kerfin sem ég man mest eftir, RemoteAccess var aðgengilegt og auðvelt en PCBoard var svona "the holy grail" en frekar erfitt að læra á, en það var viðbjóðslega skemmtilegt að búa til valmyndakerfi og samfélög í þessu, enda var þessi reynsla sennilega grunnurinn sem varð til þess að maður bjó einmitt til vaktin.is á sínum tíma eða fyrir 18 árum. Fyrsta módemið mitt var 1200 Baud sem ég fékk úr vinnunni hjá pabba, þetta hefur verið 1992~ og ég 13 ára. Svo fékk maður 2400Baud, 9600Baud, 14.4K, 28.8K og að lokum 56.6K áður en 64K ISDN tók við. Ég tek undir með manninum á undan mér, fleiri sögur takk
PS. Varðandi að panta warez - þá gerðist ég aldrei svo frægur sjálfur að beinlínis panta svoleiðis, en maður hinsvegar hljóp um hverfið sitt heima og heimsótti hina og þessa félaga vopnaður floppy diskum til að fá allt það nýjasta. En ég man hinsvegar eftir að það var aðili í Hveragerði eða Selfossi, sem auglýsti í smáauglýsingum dagblaðanna og hann s.s. bauð samansafn af shareware til sölu, þeas. maður gat keypt floppy diska sem voru hlaðnir af shareware forritum sem voru í raun trial-forrit. Þetta tíðkaðist víða erlendis og í tölvutímaritunum PCWorld voru óteljandi smáauglýsingar frá sambærilegum gaurum sem voru að búa til shareware safnpakka gegn gjaldi. Apogee/EPIC Games voru stórir aðilar sem nýttu sér þetta með því að bjóða shareware útgáfur af öllum sínum leikjum, t.d. Wolfenstein3D, Commander Keen o.fl, og maður upplifði þessa leiki einmitt allra fyrst í shareware útgáfu.
voru ljúfir tímar.. ég rak sierra bbs í kringum 1991>1992 var með geisladrif og disk fullann af efni sem ég keypti erlendis frá þótti svakalegt að vera með 600mb af efni í boði á þessum tíma, náði að toppa vin minn einar sem var með smart bbs í hveragerði.. man sérstaklega eftir að 2 komu keyrandi frá reykjavík og gistu í tjaldi og komu til mín til að kópera source coda sem ég hafði yfir á diska, var búsettur á sauðarárkróki á þessum tíma, vissulega var hraðinn til að downloda ekki upp á marga fiska á þessum tíma
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
DaRKSTaR skrifaði:... vissulega var hraðinn til að downloda ekki upp á marga fiska á þessum tíma
Ég var einmitt að reikna, 1GB af gögnum tæki rúma 3 mánuði að sækja með 9600 Baud módemi sem er ca 1.1KB/sec, eða þrjá og hálfan sólarhring með 14.4K módemi, en það var auðvitað ekki vandamál þá þannig séð á þeim tíma, fyrsta tölvan sem ég átti sem hafði harðan disk og þurfti ekki að boota upp af floppy disk, var með 20MB hörðum disk, og þegar maður var að BBS'ast mest þá voru algengar stærðir á hörðum diskum ekki nema 200-320MB. Gaman að segja frá því núna, á tölvunum mínum tveim sem ég vinn á, er ég með samanlagt um ~100.000 GB af gögnum í tengdum hörðum diskum eða um 100TB. Ein stök ljósmynd úr myndavélinni minni er tæplega 3x stærri en allur harði diskurinn sem ég var með á HP 286 tölvunni sem ég átti árið 1990, og ljósmyndasafnið mitt er 350.000 sinnum stærra en sá sami harði diskur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Dropi skrifaði:Ég er barn DC++, það sem þið gamlingjarnir þurftuð að ganga í gegnum!
Edit: talandi um DC++ þá leið mér alltaf eins og ég væri algjör spæjari þegar einhver óviti hafði deilt C: disknum sínum og maður gat gramsað desktopið ofl... stórhættulegt!
Ég náði nú að byrja þarna á þessum tíma, en fór ekkert að ráði að fikta við p2p fyrr en á tímum DC
Langskemmtilegustu p2p forrititin að mínu mati.
Kynntist líka alveg óhemju mikið af fólki á þeim tíma.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Vá hvað það er gaman að lesa í gegnum þennan þráð!
Þetta voru góðir tímar, ótrúlegt hvað maður var mikill hoarder á óþarfa drasl, fyrst með floppy svo með zip-drif og svo geisladiskana, held maður hafi sjaldnast notað þessi forrit, maður safnaði þessu bara endalaust.
Svo var uppfærsluþörfin mikil, man eftir því að fara úr 28.8k módemi í 33.6k þið getið rétt ímyndað ykkur að það er ekki mikill hraðamunur en uppfærslan kostaði hellings pening á þessum tíma. Svo var síminn alltaf á tali þar sem netið var alltaf að nota línuna, þá kom sér vel að eiga símboða. Geislabrennararnir 2x 4x 8x....52x. Auðvitað þótti flottast að eiga hraðvirkasta brennara en samt brenndi maður diskana alltaf á minni hraða til að vera öruggur. Svo endaði safnið allt í Sorpu.
Eins og kiddi nefndi þá eru fullt af nöfnum sem maður kannast við ennþá í dag þó við séum að ræða um seinni hluta síðustu aldar. Ég held að maður geti þakkað Vaktinni það að einhverju leyti, margir old timers sem hafa verið viðloðandi hér frá upphafi og verða vonandi áfram. Ég kynntist t.d. kidda á irkinu þegar hann var að skríða upp úr grunnskólanum en í dag er hann eldgamall kall á fimmtugsaldri.
Svo þegar maður fór að sækja sjónvarpsþætti þá var það alveg sér kapituli, það tók kannski sólarhring að ná í einn þátt í gæðum sem þættu ekki boðleg í dag, síðan tók það annan sólarhring að encoda efnið í það format sem frumstæður sjónvarpsflakkarinn gat lesið.
Í dag þykir ekkert tiltökumál að kynnast fólki á tinder eða facebook, en á þessum tíma var maður ákveðin frumkvöðull því ég kynnist konunni minni á irc 15. nóvember 1997, það verða því 23 ár í haust, og úr því urðu 3 börn hús og bíll. Ætla ekkert að segja ykkur hvaða nick við vorum með á þessum tíma enda eins og fleiri fær maður nettan kjánahroll hehehe.
Þetta voru góðir tímar, ótrúlegt hvað maður var mikill hoarder á óþarfa drasl, fyrst með floppy svo með zip-drif og svo geisladiskana, held maður hafi sjaldnast notað þessi forrit, maður safnaði þessu bara endalaust.
Svo var uppfærsluþörfin mikil, man eftir því að fara úr 28.8k módemi í 33.6k þið getið rétt ímyndað ykkur að það er ekki mikill hraðamunur en uppfærslan kostaði hellings pening á þessum tíma. Svo var síminn alltaf á tali þar sem netið var alltaf að nota línuna, þá kom sér vel að eiga símboða. Geislabrennararnir 2x 4x 8x....52x. Auðvitað þótti flottast að eiga hraðvirkasta brennara en samt brenndi maður diskana alltaf á minni hraða til að vera öruggur. Svo endaði safnið allt í Sorpu.
Eins og kiddi nefndi þá eru fullt af nöfnum sem maður kannast við ennþá í dag þó við séum að ræða um seinni hluta síðustu aldar. Ég held að maður geti þakkað Vaktinni það að einhverju leyti, margir old timers sem hafa verið viðloðandi hér frá upphafi og verða vonandi áfram. Ég kynntist t.d. kidda á irkinu þegar hann var að skríða upp úr grunnskólanum en í dag er hann eldgamall kall á fimmtugsaldri.
Svo þegar maður fór að sækja sjónvarpsþætti þá var það alveg sér kapituli, það tók kannski sólarhring að ná í einn þátt í gæðum sem þættu ekki boðleg í dag, síðan tók það annan sólarhring að encoda efnið í það format sem frumstæður sjónvarpsflakkarinn gat lesið.
Í dag þykir ekkert tiltökumál að kynnast fólki á tinder eða facebook, en á þessum tíma var maður ákveðin frumkvöðull því ég kynnist konunni minni á irc 15. nóvember 1997, það verða því 23 ár í haust, og úr því urðu 3 börn hús og bíll. Ætla ekkert að segja ykkur hvaða nick við vorum með á þessum tíma enda eins og fleiri fær maður nettan kjánahroll hehehe.
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
GuðjónR skrifaði:Ætla ekkert að segja ykkur hvaða nick við vorum með á þessum tíma enda eins og fleiri fær maður nettan kjánahroll hehehe.
Ég er nú svo íhaldssamur að ég notaði gamla irc nickið mitt bara þegar ég stofnaði aðganginn minn hér
Annars rak gamal félagi Plastic Factory BBS hér heima late 80's, early 90's og maður nálgaðist sín warez í gegnum hann mest þá. Síðan náði maður að fá lánaðan aðgang að rhi netinu í kringum 91-92 eins og margir aðrir áður en maður varð einn af fyrstu kúnnum Hringiðunar 1995
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 492
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
SE-sPOON skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ætla ekkert að segja ykkur hvaða nick við vorum með á þessum tíma enda eins og fleiri fær maður nettan kjánahroll hehehe.
Ég er nú svo íhaldssamur að ég notaði gamla irc nickið mitt bara þegar ég stofnaði aðganginn minn hér
Annars rak gamal félagi Plastic Factory BBS hér heima late 80's, early 90's og maður nálgaðist sín warez í gegnum hann mest þá. Síðan náði maður að fá lánaðan aðgang að rhi netinu í kringum 91-92 eins og margir aðrir áður en maður varð einn af fyrstu kúnnum Hringiðunar 1995
Margir tala um RHÍ netið, urðu þarna einhver vatnaskil á aðgengni/tengihraða internets á íslandi?
Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
zetor skrifaði:SE-sPOON skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ætla ekkert að segja ykkur hvaða nick við vorum með á þessum tíma enda eins og fleiri fær maður nettan kjánahroll hehehe.
Ég er nú svo íhaldssamur að ég notaði gamla irc nickið mitt bara þegar ég stofnaði aðganginn minn hér
Annars rak gamal félagi Plastic Factory BBS hér heima late 80's, early 90's og maður nálgaðist sín warez í gegnum hann mest þá. Síðan náði maður að fá lánaðan aðgang að rhi netinu í kringum 91-92 eins og margir aðrir áður en maður varð einn af fyrstu kúnnum Hringiðunar 1995
Margir tala um RHÍ netið, urðu þarna einhver vatnaskil á aðgengni/tengihraða internets á íslandi?
Já, myndi segja það. Ég var skráður í verfræði í HÍ 1994 (já fokk hvað ég er gamall) og kynntist þá fyrst að manni fannst roselgri sítenginu og einnig að lana tölvuleiki. Doom, Duke Nukem, Warcraft og Descent (1995), sem mér fannst með rosalegri grafík.