Góðan dag / kvöld,
Ég er að óska eftir Ryzen örgjörva, datt í hug að athuga fyrst hvort það sé eitthvað hér í boði á vaktinni áður en ég fer í næsta verslun og kaupi mér út úr búð.
Það sem ég er að leita af er Ryzen 5 3600 og upp, endilega skjótið á mér skilaboð ef þið hafið eitthvað
Mbk.