Hvert er "sweetspot" í vinnsluminni fyrir i9 9900K að ykkar mati?
Þá er ég að tala um bæði timing og mhz.
Besta vinnsluminnið fyrir Intel i9 9900K ?
-
Fletch
- Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Besta vinnsluminnið fyrir Intel i9 9900K ?
9900k er ekki eins sensitive og Ryzen, en ég myndi mæla með allavega 3200mHz vinnsluminni
fínt info hér
https://www.youtube.com/watch?v=VElMNPXJtuA
fínt info hér
https://www.youtube.com/watch?v=VElMNPXJtuA
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17145
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2338
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta vinnsluminnið fyrir Intel i9 9900K ?
Fletch skrifaði:9900k er ekki eins sensitive og Ryzen, en ég myndi mæla með allavega 3200mHz vinnsluminni
fínt info hér
https://www.youtube.com/watch?v=VElMNPXJtuA
Takk fyrir þetta, hann talar oftast um sweetspot 3000-3400, í raun því hærra því betra þó ávinningurinn sé ekki mikill.
Ætli 3400 sé þá ekki sweetspot en allt hærra í lagi.