Pósturaf emil40 » Sun 22. Sep 2019 23:43
Sælir félagar.
Ég er búinn að vera að skoða vinnsluminni fyrir ryzen setupið mitt ( ASRock X570 Steel Legend og 3900x ). Ég var að pæla í hvað væri best með því og sá þetta
http://kisildalur.is/?p=2&id=3071 G.Skill 32GB (2x16GB) Ripjaws V 3200MHz DDR4 var að pæla í að taka 2 pör af þessum minnum semsagt samanlagt 64 gb. Hvernig líst ykkur á þetta minni með setupinu ?

| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |