Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 14
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Aron Flavio » Fös 21. Jún 2019 19:28

Veit ekki alveg hvort þetta ætti að vera í þessum þræði þar sem viðskiptin höfðu þegar gerst en ég keypti Switch af notandanum trausti164 fyrir þónokkrum mánuðum (Febrúar). Allt fór frekar vel en stuttu seinna fatta ég að ég gleymdi að fá login-ið og hleðslutækið. Sendi skilaboð á trausti164 og við reynum að finna tíma til ná í hleðslutækið og aðganginn. Þetta samtal er yfir nokkra daga því við erum báðir ekki mjög aktívir á spjallinu svo ég fæ númerið hjá honum. Hringi víst ekki á besta tímanum svo hann segir mér að hann muni hringja aftur í mig. Fæ svo skilaboð á spjallinu að hann hafi gleymt að savea númerið mitt svo ég hringi aftur, þar sem hann segir mér að hann muni hringja í mig á morgun. Gleymi sjálfur þessu máli í nokkurn tíma og sendi honum þónokkur skilaboð á spjallinu en hann hefur ekki verið virkur síðan 1. Apríl. Alltaf þegar ég hef hringt segir hann það hitta illa á, en ég þó sjálfur ekki að ýta mjög ákaflega á hann. Síðast þegar ég hringi segir hann mér að þurfi að finna hleðslutækið og að ég ætti að senda honum leiðbeiningarnar hvernig ætti að skipta um email á aðganginn, sem ég hafði þó sent áður. Held að ég muni bara aldrei fá þennan aðgang og hleðslutæki og er eiginlega satt að segja ráðalaus.
Haflidi85
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Haflidi85 » Lau 22. Jún 2019 15:52

Geturðu ekki bara pantað hleðslutæki á klink á aliexpress og factory resetað þessum router og sett upp nýjan aðgang sjálfur ?


just a thought :DSkjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 14
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Aron Flavio » Lau 22. Jún 2019 18:23

Haflidi85 skrifaði:Geturðu ekki bara pantað hleðslutæki á klink á aliexpress og factory resetað þessum router og sett upp nýjan aðgang sjálfur ?


just a thought :D


Helsti vandinn er kannski ekki hleðslutækið heldur að það eru nokkrir leikir sem eru ekki physical og ég er ekki að nenna að eyða pening í að kaupa þá afturSkjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1502
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 87
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf einarhr » Lau 22. Jún 2019 20:38

:-k
Aron Flavio skrifaði:
Haflidi85 skrifaði:Geturðu ekki bara pantað hleðslutæki á klink á aliexpress og factory resetað þessum router og sett upp nýjan aðgang sjálfur ?


just a thought :D


Helsti vandinn er kannski ekki hleðslutækið heldur að það eru nokkrir leikir sem eru ekki physical og ég er ekki að nenna að eyða pening í að kaupa þá aftur


| AMD FX-8350 GTX770 | Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |


Mossi__
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 28
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Mossi__ » Lau 22. Jún 2019 20:40

einarhr skrifaði::-k
Aron Flavio skrifaði:
Haflidi85 skrifaði:Geturðu ekki bara pantað hleðslutæki á klink á aliexpress og factory resetað þessum router og sett upp nýjan aðgang sjálfur ?


just a thought :D


Helsti vandinn er kannski ekki hleðslutækið heldur að það eru nokkrir leikir sem eru ekki physical og ég er ekki að nenna að eyða pening í að kaupa þá aftur


Nintendo Switch ;)Skjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1502
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 87
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf einarhr » Sun 23. Jún 2019 00:59

Mossi__ skrifaði:
einarhr skrifaði::-k
Aron Flavio skrifaði:
Haflidi85 skrifaði:Geturðu ekki bara pantað hleðslutæki á klink á aliexpress og factory resetað þessum router og sett upp nýjan aðgang sjálfur ?


just a thought :D


Helsti vandinn er kannski ekki hleðslutækið heldur að það eru nokkrir leikir sem eru ekki physical og ég er ekki að nenna að eyða pening í að kaupa þá aftur


Nintendo Switch ;)


Hahahaha :happy


| AMD FX-8350 GTX770 | Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |

Skjámynd

arnarleifs
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 00:19
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf arnarleifs » Mið 18. Sep 2019 07:51

Thorbjörn bauð mér að kaupa af sér lyklaborð en síðan þegar ég ætlaði að reyna að nálgast lyklaborðið þá svarar hann ekki


[i5-9600K]-[Z390-Gaming-X][MSI GTX 1060]


brynjarbergs
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf brynjarbergs » Þri 24. Sep 2019 19:14

TotoAfrica samþykkir kauptilboð á hádegi - segist geta sýnt vélina að kvöldi til svo ég fæ félaga minn í borginni til að fara í það að sækja og borga fyrir gripinn en þá heyrist hvorki tangur né tetur í manninum fyrr en sólarhring síðar og þá á vélin að vera seld...

Skítleg framkoma og feitur mínus á TotoAfrica
Alfur
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 14. Des 2018 03:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Alfur » Fim 26. Sep 2019 20:48

Notandi: lukkuláki

Sagðist ætla að kaupa RAM af mér og hitta mig klukkan um/eftir kl. 18:15
Ég beið og hann sendi engin skilaboð eða lét vita af sér.
Eftir skilaboð frá mér um hver staðan hans væri þá sagði hann eftirfarandi:
lukkuláki skrifaði:Sæll ég bý lengst uppi í Kópavogi og er mest þarna niður frá og út um allan bæ á daginn ég hugsa að ég nenni ekki í kvöld því miður ég á leið í Borgartún á morgun en ef þú ert svo ofboðslega upptekinn allan daginn til að taka 2 - 3 mínútur í að láta þetta af hendi sorry en þá verð ég hugsanlega bara að kaupa þetta annarsstaðar.


Engin tillitssemi :)