Er hjá Íslandsbanka og í svaka vandræðum við að sækja um kredit kort, er með heimabanka þar en samt beðinn um að skrá rafræn skilríki þó ég reyni að sækja um í bæði appinu eða vefnum þar sem ég er loggaður inn á minn aðgang en samt þarf ég að stofna '' ný viðskipti með rafræn skilríki '' kjaftæðið.
Þarf ég virkilega að fara í Nova, sækja um nýtt sim kort, fara í bankann og virkja þetta helv rafræna skilríki og svo sækja um kredit kort ? Eða er nóg fyrir mig að hringja fúll á mánudaginn og sækja um kredit kort þannig ? Þeir loka heimabúinu í mínum bæ því '' Allt komið á netið '', eða hitt og heldur.
Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 944
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 84
- Staða: Ótengdur
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
Rafrænt skilríki jafngildir löglegri undirskrift þegar þú sækir um.
Notendanafn og lykilorð er ekki undirskrift í lagarlegum skilningi.
Notendanafn og lykilorð er ekki undirskrift í lagarlegum skilningi.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
Veit ekki hvort það er sanngjarnt að gefa í skyn að þetta sé ekki í boði á netinu. Hefðir fengið sömu viðbrögð skilríkislaus í útibúinu.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
pepsico skrifaði:Veit ekki hvort það er sanngjarnt að gefa í skyn að þetta sé ekki í boði á netinu. Hefðir fengið sömu viðbrögð skilríkislaus í útibúinu.
Þannig það er ekkert mál að logga mig á heimabankann og tæma allar bækur en guði sé lof ekki hægt að sækja um kort án extra rafræn skilríki vesen ? Meikar ekkert sens að það sé extra security að sækja um kort en ekki að millifæra pening hah..
Skv vini mínum er ekkert mál fyrir hann að sækja um kort í gegnum appið án rafræna skilríkja hjá Arion samt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6113
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 585
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
First world problems 

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Vaktari
- Póstar: 2823
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 286
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
Náðu þér bara í rafrænt skilríki og hættu þessu veseni 

Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
Cozmic skrifaði:Er hjá Íslandsbanka og í svaka vandræðum við að sækja um kredit kort, er með heimabanka þar en samt beðinn um að skrá rafræn skilríki þó ég reyni að sækja um í bæði appinu eða vefnum þar sem ég er loggaður inn á minn aðgang en samt þarf ég að stofna '' ný viðskipti með rafræn skilríki '' kjaftæðið.
Þarf ég virkilega að fara í Nova, sækja um nýtt sim kort, fara í bankann og virkja þetta helv rafræna skilríki og svo sækja um kredit kort ? Eða er nóg fyrir mig að hringja fúll á mánudaginn og sækja um kredit kort þannig ? Þeir loka heimabúinu í mínum bæ því '' Allt komið á netið '', eða hitt og heldur.
Ég var einmitt þessi gaur fyrir nokkrum mánuðum. Enn ég sé ekki eftir að hafa fengið mér þau.