Verð á windows 10 pro

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Verð á windows 10 pro

Pósturaf emil40 » Þri 07. Maí 2019 19:39

Mér finnst verðið á windows pro 10 vera alveg fáránlega hátt hérna á íslandi. Tveir vinnufélagar mínir voru að kaupa sér borðtökvur hjá kísuldal og kostar windows 10 pro 29.500 kr þar og 3.000 kr að setja það upp. Þetta er rosalegur peningur fyrir þá sem eru að vinna á vernduðum vinnustað og bara með örorkubætur á móti því.

Ég sagði þeim að sleppa því að jaupa stýrikerfið ég mtndi bara setja upp ef þeir myndu kaupa einn minniskubb.


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair CX750M | Enox blackline 49" | Samsung 970 evo 250 gb og 38 tb pláss

SÍMI :

Samsung Galaxy J5 2016


afrika
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf afrika » Þri 07. Maí 2019 19:52

Eða þú ferð bara á ebay og færð OEM lykil á ~5$



Skjámynd

Revenant
Geek
Póstar: 890
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf Revenant » Þri 07. Maí 2019 19:53

Ef þú kaupir Windows 10 Pro beint frá Microsoft þá kostar það 29.999kr.

Verðið í BNA er $199 sem er ~25.500kr


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2154
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 263
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 07. Maí 2019 19:58

Getur alltaf skoðað einhverja bragðtegund af Linux ef þér finnst Windows óspennandi kostur fyrir vinnufélagana.

Edit: Í versta falli bakka þeir út og þú setur upp Windows í staðinn.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 07. Maí 2019 20:00, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


addon
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf addon » Þri 07. Maí 2019 20:00

30 þús kall fyrir stýrikerfi sem borgar sig sjálft með datamining... já verð að segja að mér finnst það full mikið. Kannski er almenningur ekki alveg með á nótunum að þú getur keypt þetta fullkomlega löglega og örugglega á netinu fyrir örfáa dollara útum allt, og heldur að það sé eitthvað mál að setja þetta upp.
held reyndar að kísildalur sé ekkert endilega sökudólgurinn... grunar að þetta sé bara það verð sem þeir fá einmitt frá microsoft, sem mér finnst skrítið þar sem þeir gátu gefið þetta frítt í heilt ár ef ekki lengur.



Skjámynd

Revenant
Geek
Póstar: 890
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf Revenant » Þri 07. Maí 2019 20:33

Ástæðan afhverju Pro útgáfan er svona dýr er vegna þess að hún er miðuð að fyrirtækjum sem join-a vélarnar við Active Directory og/eða nota Bitlocker.

Ódýr Windows leyfi sem er hægt að finna á netinu eru í flestum tilfellum ekki "lögleg" skv. skilmálum Microsoft þótt þau gætu eða gætu ekki virkað.
Þau geta verið
  • Keypt með stolnum kreditkortum
  • Notast við (stolna) MAK lykla fyrirtækja
  • Keypt af öðrum markaðssvæðum ("grey market") s.s. frá Kína, Rússlandi eða Indlandi.
  • Ætluð fyrir ákveðna hópa s.s. nemendur eða ákveðin félagasamtök.

Tekjur Microsoft koma að langmestu leiti frá fyrirtækjum og er verðið á leyfum í takti við það.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2154
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 263
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 07. Maí 2019 20:43

Revenant skrifaði:Ástæðan afhverju Pro útgáfan er svona dýr er vegna þess að hún er miðuð að fyrirtækjum sem join-a vélarnar við Active Directory og/eða nota Bitlocker.

Ódýr Windows leyfi sem er hægt að finna á netinu eru í flestum tilfellum ekki "lögleg" skv. skilmálum Microsoft þótt þau gætu eða gætu ekki virkað.
Þau geta verið
  • Keypt með stolnum kreditkortum
  • Notast við (stolna) MAK lykla fyrirtækja
  • Keypt af öðrum markaðssvæðum ("grey market") s.s. frá Kína, Rússlandi eða Indlandi.
  • Ætluð fyrir ákveðna hópa s.s. nemendur eða ákveðin félagasamtök.

Tekjur Microsoft koma að langmestu leiti frá fyrirtækjum og er verðið á leyfum í takti við það.


Maður veltir samt fyrir sér hvar ábyrgðin liggur ef þú kaupir leyfislykil í góðri trú af netinu og setur inn leyfislykil inní styŕikerfi sem þú ert nú þegar búinn að installa án þess að samþykkja neina Skilmála þegar þú setur þennan leyfislykil inn. En ég veit samt að þetta eru skilmálar frá Microsoft sem þú nefndir.


Just do IT
  √


Hizzman
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf Hizzman » Þri 07. Maí 2019 21:04

einhvernvegin þarf þetta að gerast:

Mynd



Skjámynd

Revenant
Geek
Póstar: 890
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf Revenant » Þri 07. Maí 2019 21:05

Hjaltiatla skrifaði:Maður veltir samt fyrir sér hvar ábyrgðin liggur ef þú kaupir leyfislykil í góðri trú af netinu og setur inn leyfislykil inní styŕikerfi sem þú ert nú þegar búinn að installa án þess að samþykkja neina Skilmála þegar þú setur þennan leyfislykil inn. En ég veit samt að þetta eru skilmálar frá Microsoft sem þú nefndir.


Þegar þú kaupir leyfi löglega þá fylgja leyfisskilmálarnir með (eða vísa í þá á vef Microsoft).
Ábyrgðin liggur hjá kaupenda því þetta er svipað og þú værir að kaupa stolinn eða falsaðan varning. Jafnvel þótt að hann væri keyptur "í góðri trú".


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2154
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 263
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 07. Maí 2019 21:11

Revenant skrifaði:Þegar þú kaupir leyfi löglega þá fylgja leyfisskilmálarnir með (eða vísa í þá á vef Microsoft).
Ábyrgðin liggur hjá kaupenda því þetta er svipað og þú værir að kaupa stolinn eða falsaðan varning. Jafnvel þótt að hann væri keyptur "í góðri trú".


Eflaust rétt, hins vegar er annar vinkill á þessu ef annar aðili hefur nú þegar keypt vöruna og er að endurselja leyfislykilinn sem hann hefur ekki notað til aðila sem vantar leyfi þá er varan ekkert endilega fölsuð eða stolin. Flækir málið kannski aðeins.


Just do IT
  √

Skjámynd

Revenant
Geek
Póstar: 890
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf Revenant » Þri 07. Maí 2019 21:29

Hjaltiatla skrifaði:
Revenant skrifaði:Þegar þú kaupir leyfi löglega þá fylgja leyfisskilmálarnir með (eða vísa í þá á vef Microsoft).
Ábyrgðin liggur hjá kaupenda því þetta er svipað og þú værir að kaupa stolinn eða falsaðan varning. Jafnvel þótt að hann væri keyptur "í góðri trú".


Eflaust rétt, hins vegar er annar vinkill á þessu ef annar aðili hefur nú þegar keypt vöruna og er að endurselja leyfislykilinn sem hann hefur ekki notað til aðila sem vantar leyfi þá er varan ekkert endilega fölsuð eða stolin. Flækir málið kannski aðeins.


Ef ég glugga í Microsoft License Terms fyrir retail þá sýnist mér þetta gilda:
Stand-alone software. If you acquired the software as stand-alone software (and also if you upgraded from software you acquired as stand-alone software), you may transfer the software to another device that belongs to you. You may also transfer the software to a device owned by someone else if (i) you are the first licensed user of the software and (ii) the new user agrees to the terms of this agreement. You may use the backup copy we allow you to make or the media that the software came on to transfer the software. Every time you transfer the software to a new device, you must remove the software from the prior device. You may not transfer the software to share licenses between devices.


En síðan ferðu ofan í kanínuholuna hvað þú ert raunverulega að kaupa þegar þú kaupir hugbúnað. Ekki bætir úr skák að Microsoft er alltaf að breyta leyfisskilmálum og leyfisstrúktúrinum þannig það sem er kannski "rétt" í dag er algjör vitleysa á morgun.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2154
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 263
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 07. Maí 2019 21:37

Já ok :lol:


Just do IT
  √


jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Verð á windows 10 pro

Pósturaf jonfr1900 » Mið 08. Maí 2019 20:15

Ég borgaði 16990 kr fyrir Windows 10 Pro en það var uppfærsla úr Windows 10 Home.