Biluð borðtölva


Höfundur
Benjons
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 01. Apr 2019 13:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Biluð borðtölva

Pósturaf Benjons » Mán 01. Apr 2019 13:34


Tölvan hefur verið að koma upp með lóðréttar línur yfir allan skjáinn og frosið. Þurfti að endurræsa til að koma aftur í gang. Núna er hún alveg hætt að koma með mynd á skjáinn. Hvað getur verið að? kannski skjákortið eða?Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Biluð borðtölva

Pósturaf Hnykill » Mán 01. Apr 2019 14:32

Það er yfirleitt skjákortið sem á sök á svona línum yfir skjáinn og myndabrengli. ertu búinn að rykhreinsa kortið nýlega og eru hlutir vel kældir hjá þér í tölvukassanum ? ..eða ertu búinn að vera fikta eitthvað með yfirklukkun á kortinu ? ..ef þú ert með innbyggt skjákort á örgjörvanum/móðurborðinu geturu prófað að nota það, ef það virkar þá er hitt skjákortið bara að gefa sig. er það enn í ábyrgð ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Benjons
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 01. Apr 2019 13:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Biluð borðtölva

Pósturaf Benjons » Mán 01. Apr 2019 14:44

Það var mikið ryk á kortinu. Ég rykhreinsaði en það lagaðist ekki við það. Hef ekkert fiktað við yfirklukkun. Þetta er AMD Radeon HD 7950 og komið úr ábyrgð.
Takk fyrir ég prufa að skipta því út.Skjámynd

Alfa
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 104
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Biluð borðtölva

Pósturaf Alfa » Mán 01. Apr 2019 15:14

ATI 7950 keyrir oft (eftir kælingum) frekar heitt fyrir svo ef það var fullt af ryki svo ekki sé talað um svo fullt að viftan snérist ekki lengur er það pottþétt málið eins og Hnykill segir.

Ef það er onboard skjákort á móðurborðinu er auðvelt að kippa skjákortinu úr til að prufa.


TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : Gigabyte Z370 Gaming Ultra CPU : Intel i7 8700K + NZXT Kraken M22 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : Asus ROG Strix XG32V + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Biluð borðtölva

Pósturaf Hnykill » Mán 01. Apr 2019 23:09

ætli kortið hafi ekki bara fyllst af ryki. ekki náð að kæla sig, og hitnað of mikið til að skemma eitthvað í sér. þetta gerist ef maður rykhreynsar ekki reglulega. þessir tölvu hlutir eru dýrir vinur. passaðu uppá kælingu inná kassann. hitann út, og ekki láta ryk safnast upp þar sem vifturnar snúast.

fáðu þér kassa með 140mm viftum.. helst Noctua.. Corsair Obsidian 450D er alveg uppá topp kælingu.. því stærri viftur sem þú ert með, því minna hljóð er í þeim.

gangi þér vel með það sem þú hefur kallinn. ef þú ert að fara kaupa/setja saman nýja tölvu þá máttu alveg tala við mig ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Biluð borðtölva

Pósturaf Hnykill » Mán 01. Apr 2019 23:15

Corsair Obsidian 450D

Corsair AX860, 860W

Gigabyte Z390 Gaming SLI

Intel i7 9700K, 8 Core @ 5Ghz

Corsair H110 i Extreme Performance 280mm, 2x 140mm Noctua

32GB G.SKILL TridentZ DDR4 3600 Mhz, CL 15,15,15,35

Palit RTX 2080Ti GamingPro 11GB

1TB Samsung 970 PRO M.2

Windows 10 PRO

140mm Noctua að framan, 120mm Noctua að aftan


settu þessa saman og þú ert góður næstu 5 árin ;)


já og notaðu MX-4 örgjörva kælikrem ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.