Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
marinop
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2010 15:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf marinop » Mán 07. Jan 2019 15:41

Sælir, ég er í smá uppsetningar-dilemma og langaði að sjá hvort þið hafið uppástungur.
Ég hef verið með smartthings síðan v1 kom út og er heavilly invested. "Because reasons" er ég svo bæði með Hue höbbinn og Ikea höbbinn og með slatta af perum/ljósum í báðum kerfum. Þetta virkar allt fínt, það að vera í báðum kerfum truflar mig ekki* því annað hvort hef ég verið að stýra lýsingunni með hue/ikea rofum eða með raddstýringu í gegnum google home.

* Þangað til núna þegar mig langaði til að fara að búa til routines í smartthings (routines í google home virka þokkalega, en þær virðast vera per account og geta ekki triggerast af smartthings nemum).
Það er ekki komið integration sem ég hef fundið, á milli smartthings og ikea tradfri höbbsins svo með núverandi uppsetningu get ég ekki stýrt ikea perunum frá smartthings.

Hvernig eruð þið að gera þetta? Tengið ikea perurnar beint við smartthings höbbinn? Eða jafnvel Hue höbbinn?

Ég gerði tilraun í gær og syncaði eina ikea peruna við hue höbbinn og það virtist ekki vera mjög flókið. Fjarstýringin var erfiðari og mér tókst ekki að fá fjarstýringuna til að stýra hlýjunni frá perunni.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5888
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 490
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf Sallarólegur » Mán 07. Jan 2019 17:56

Úff, hljómar eins og flóknasta setup í heimi.

Seldu hina höbbana og Ikea fjarstýringarnar og kauptu Zigbee eða Zwave(eða sem þitt ST styður) takka í staðin fyrir Ikea takkana.

Er ekki einmitt eina ástæðan fyrir Smartthings að hafa allt á einum hub?


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Höfundur
marinop
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2010 15:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf marinop » Mán 07. Jan 2019 17:58

Ég held einmitt að ég sé að gera þetta flókið :)
Ikea höbbinn má líklega missa sig (kannski ágætt að eiga hann til að geta uppfært firmware á ikea perum/ljósum)

Er maður ekki að græða neitt á Hue höbbnum?
kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf kjarnorkudori » Mán 07. Jan 2019 18:06

Hue hubbinn er mikilvægari en IKEA hubbinn. Getur sett upp Ikea perurnar upp í gegnum Hue hubbinn með Zigbee. Væri líklega einfaldast.Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2754
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 254
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf hagur » Mán 07. Jan 2019 18:29

Ég held að þú getir ekki parað Hue perur beint við Smartthings hubbinn, nema mögulega með einhverjum 3rd party device handlerum og veseni. Official Smartthings -> Hue integration-ið er a.m.k í gegnum Hue bridge-ið. Ég myndi því halda því.

Sjálfur er ég með Smartthings hub, Hue hub og svo 2stk Harmony Hubs. Er með öll ljós (Hue, Ikea Tradfri og InnR) pöruð beint við Hue bridgeið. Allt annað (Slatti af Z-Wave relays og hurða/gluggaskynjarar) er ég með parað við Smartthings. Er með Google Home og Echo dot, hvorutveggja er tengt við Smartthings og Harmony, Echo dot er tengdur við Hue. Þannig fæ ég raddstýringu á allt sem ég vil geta raddstýrt, hvort sem er með Google Home eða Alexu. Svo er ég með Ring dyrabjöllur (Original og Pro) sem eru tengdar Alexu, þannig að Echo dot tilkynnir þegar einhver hringir dyrabjöllunni hjá mér.

Til að fá integrated control á þetta allt saman skoðaði ég ActionTiles en það er bara fyrir SmartThings. Ákvað þess í stað að búa bara til mitt eigið web based dashboard frá grunni, sem talar beint við local API á Hue hubbnum til að stýra Hue. Það talar við Smartthings SmartApp sem ég skrifaði til að fá aðgang að öllum skynjurum og rofum sem eru í Smartthings hjá mér og svo er allskonar annað líka, t.d veðurspá, dagatal, stjórnun á Spotify í gegnum Spotify API, opnun á hurðasegullæsingu með Raspberry PI og relay, feed úr vefmyndavél, stjórnun á Harmony höbbunum í gegnum Harmony API o.fl. o.fl.

Þetta er ávanabindandi andskoti.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5888
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 490
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf Sallarólegur » Mán 07. Jan 2019 18:47

Vissi ekki að Hue styddi ekki Smartthings beint... finnst það skrítið. En það staðfestir ennþá meira trú mína á það að Philips Hue sé ripoff dæmi.

Er rétt að byrja í þessu og er mjög sáttur með Tradfri perurnar.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Höfundur
marinop
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2010 15:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf marinop » Mán 07. Jan 2019 19:14

hagur skrifaði:Til að fá integrated control á þetta allt saman skoðaði ég ActionTiles en það er bara fyrir SmartThings. Ákvað þess í stað að búa bara til mitt eigið web based dashboard frá grunni, sem talar beint við local API á Hue hubbnum til að stýra Hue. Það talar við Smartthings SmartApp sem ég skrifaði til að fá aðgang að öllum skynjurum og rofum sem eru í Smartthings hjá mér og svo er allskonar annað líka, t.d veðurspá, dagatal, stjórnun á Spotify í gegnum Spotify API, opnun á hurðasegullæsingu með Raspberry PI og relay, feed úr vefmyndavél, stjórnun á Harmony höbbunum í gegnum Harmony API o.fl. o.fl.

Þetta er ávanabindandi andskoti.


Þetta er next level shit! Hversu "harðkóðað" er webappið við þitt setup? Ertu svo með tablets hér og þar um húsið sem servar webappinu?

Mæliru sérstaklega með einhverjum sérstökum rofum?Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2754
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 254
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf hagur » Mán 07. Jan 2019 19:38

marinop skrifaði:
hagur skrifaði:Til að fá integrated control á þetta allt saman skoðaði ég ActionTiles en það er bara fyrir SmartThings. Ákvað þess í stað að búa bara til mitt eigið web based dashboard frá grunni, sem talar beint við local API á Hue hubbnum til að stýra Hue. Það talar við Smartthings SmartApp sem ég skrifaði til að fá aðgang að öllum skynjurum og rofum sem eru í Smartthings hjá mér og svo er allskonar annað líka, t.d veðurspá, dagatal, stjórnun á Spotify í gegnum Spotify API, opnun á hurðasegullæsingu með Raspberry PI og relay, feed úr vefmyndavél, stjórnun á Harmony höbbunum í gegnum Harmony API o.fl. o.fl.

Þetta er ávanabindandi andskoti.


Þetta er next level shit! Hversu "harðkóðað" er webappið við þitt setup? Ertu svo með tablets hér og þar um húsið sem servar webappinu?

Mæliru sérstaklega með einhverjum sérstökum rofum?


Það er frekar specific fyrir mitt setup já, mig langar soldið að reyna að gera þetta meira generískt og customizable og svo mögulega open-source-a það í kjölfarið en veit ekki hvort maður hafi tíma fyrir svoleiðis föndur alveg á næstunni.

Ég er með tvö vegghengd Amazon FireHD tablet sem keyra þetta í Fully Kiosk browser - eitt 8" á neðri hæðinni og annað 10" á efri hæðinni, mjög svipað og fólk hefur verið að gera með ActionTiles.

Z-wave módúlarnir sem ég er með eru þessir hér: https://www.vesternet.com/z-wave-eversp ... odule-gen5
Þeir eru mjög góðir, virka natively í Smartthings, þarf ekki neinn 3rd party DH.
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf kjartanbj » Mán 07. Jan 2019 21:28

ALLS ekki para hue perur við Smartthings, notaðu Hue hubin tengdan við smartthings og hentu ikea hubbinum, ef þú parar Hue perurnar beint við Smartthings er engin leið til þess að para þær seinna meir við Hue hub , það er engin leið til þess að factory resetta þeim ef maður getur orðað það þannig, með Ikea perurnar geturðu tengt þær beint við Smartthings en ég mæli með að tengja þær bara við Hue of hafa allar perur á einum stað, Ikea perunum er síðan hægt að factory resetta með því að kveikja og slökkva 6 sinnum á þeim í röð
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf kjartanbj » Mán 07. Jan 2019 21:35

Sallarólegur skrifaði:Vissi ekki að Hue styddi ekki Smartthings beint... finnst það skrítið. En það staðfestir ennþá meira trú mína á það að Philips Hue sé ripoff dæmi.

Er rétt að byrja í þessu og er mjög sáttur með Tradfri perurnar.Fínt að vera bara með bland af Hue og Tradfri, nota Hue litaperur þar sem við á, en er með Ikea í öllum herbergjum og út um alla íbúð, bara Hue lita í stofunni í 3 ljósum og Hue Gu10 í útiljósunum að framan, með Ikea litaperu í garðinumSkjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Pósturaf Steini B » Mán 07. Jan 2019 22:08

Verður maður að para Ikea peru eina í einu við Hue, eða getur maður parað margar í einu?