Hvaða skjár er bestur (breytt)

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hvaða skjár er bestur (breytt)

Pósturaf Talva2018 » Mið 28. Nóv 2018 17:37

Er að leita af góðum leikjarskjá sem er:
27"-28",
2k *breytt
165hz. *breytt
1ms viðbragðstíma.

Hver er bestur í dag í leikjanotkun með gigabyte rtx 2080 8gb gaming oc skjákortinu?
Síðast breytt af Talva2018 á Mið 28. Nóv 2018 20:00, breytt samtals 3 sinnum.Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Hvaða skjár er bestur

Pósturaf Njall_L » Mið 28. Nóv 2018 17:41

Mér vitanlega er þetta eini 4k 144Hz skjárinn á markaðnum í dag, reyndar ekki 1ms þar sem IPS panelar eru yfirleitt um 4ms.
https://tolvutek.is/vara/acer-predator- ... ar-svartur

Asus ROG Swift PG27UQ notar líka sama panel og í þessum Acer skjá og er eins spekkaður, hef bara ekki séð hann í verslun hérlendis.

Skjáir sem uppfylla þær kröfur sem þú leggur upp með eru bara ekki komnir ennþá.


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS | Utanáliggjandi GTX1070
Sími: iPhone XS Max 256GB - Space Grey

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5781
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 437
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða skjár er bestur

Pósturaf Sallarólegur » Mið 28. Nóv 2018 17:51AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár er bestur

Pósturaf Talva2018 » Mið 28. Nóv 2018 18:43

Er 2k betra en 4k i leiki eða er 1080 best ?
Hvaða skjár er bestur ef maður vill ekki hálsríg 27" nóg og vill hafa góðan viðbragðstíma og mikið hz og flott gæði?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5781
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 437
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða skjár er bestur

Pósturaf Sallarólegur » Mið 28. Nóv 2018 19:08

Ég myndi fara í 27" 2560x1440 ef ég væri að skoða leikjaskjá í dag.

Ég myndi hinsvegar fara í stóran 4K fyrir skrifstofu og myndvinnslu. Ekki leiki.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár er bestur

Pósturaf Talva2018 » Mið 28. Nóv 2018 19:54

Ok þá vantar mig núna upplýsingar hver er besti leikjaskjár i dag ef ég er að leita af :

27-28" ,
2k,
165hz,
1ms?Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1167
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 240
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár er bestur (breytt)

Pósturaf kiddi » Mið 28. Nóv 2018 23:58

Ég er búinn að nota þennan í rúmt ár, vinn við myndvinnslu og er líka forfallinn leikjafíkill (PUBG o.s.frv)

27", 1440P, 165hz og IPS gæði, tikkar í öll boxin nema hann virðist ekki vera til á lager, en TL eru eflaust ekki lengi að fá hann í hús.

https://www.tl.is/product/27-rog-pg279q ... 5hz-g-sync
Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár er bestur (breytt)

Pósturaf Talva2018 » Fim 29. Nóv 2018 01:44

Ips 4ms :l
Er með 1ms tn skjá núna svo er efins að hækka í viðbragðshraða um nokkrar sekundur :)
En í staðinn græði Gsync og úr 144hz í 165hz.
Þetta hlýtur bara verða betra.
Lýst vel á þennan takk.Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Hvaða skjár er bestur (breytt)

Pósturaf Njall_L » Fim 29. Nóv 2018 07:48

Þessi hérna er líka mjög svipaður skjánum sem kiddi linkar á, bara ódýrari
https://tolvutek.is/vara/acer-predator- ... ar-svartur

Getur séð samanburð á þeim tveimur hérna
https://www.displayspecifications.com/e ... n/60404fbc


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS | Utanáliggjandi GTX1070
Sími: iPhone XS Max 256GB - Space Grey

Skjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 80
Staðsetning: SensaHQ
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár er bestur (breytt)

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 29. Nóv 2018 09:46

Njall_L skrifaði:Þessi hérna er líka mjög svipaður skjánum sem kiddi linkar á, bara ódýrari
https://tolvutek.is/vara/acer-predator- ... ar-svartur

Getur séð samanburð á þeim tveimur hérna
https://www.displayspecifications.com/e ... n/60404fbc
Fínt verð á þessum


Hvað er samt til af curved 1440p skjám?CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 5957
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 61
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár er bestur (breytt)

Pósturaf gnarr » Fim 29. Nóv 2018 10:49

Talva2018 skrifaði:Ips 4ms :l
Er með 1ms tn skjá núna svo er efins að hækka í viðbragðshraða um nokkrar sekundur :)


ms er einn þúsundasti úr sekúndu ;)

Annars er sama og ekkert ghosting á 4ms panel, svo að þú munt líklega ekki taka eftir þessum mun.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár er bestur (breytt)

Pósturaf Talva2018 » Fim 29. Nóv 2018 11:03

Ef ég versla hann í usa virkar hann hér í evrópu?Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Hvaða skjár er bestur (breytt)

Pósturaf Njall_L » Fim 29. Nóv 2018 11:18

Talva2018 skrifaði:Ef ég versla hann í usa virkar hann hér í evrópu?

Það fer alveg eftir skjám. Myndi spyrja söluaðilan hvaða spennusvið skjárinn styður áður en hann er pantaður. Ef skjárinn styður bara 110V-120V þá mun hann ekki virka. Ef hann styður 110V-240V eða 220V-240V þá myndi hann virka eðlilega.


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS | Utanáliggjandi GTX1070
Sími: iPhone XS Max 256GB - Space Grey