Ljósmyndaprentari

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
blitz
Bara að hanga
Póstar: 1520
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 57
Staða: Tengdur

Ljósmyndaprentari

Pósturaf blitz » Fös 23. Nóv 2018 13:58

Konan vill ólm fá sér prentara heim til þess að prenta út eina og eina ljósmynd.

Oftast í 10x15 en ágætt að hafa option að fara í næstu stærð fyrir ofan.

Verður helst að hafa wifi.

Ekki verra ef maður gæti haldið kostnaði undir 25.000.

Einhverjar reynslusögur?


PS4

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5888
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 490
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósmyndaprentari

Pósturaf Sallarólegur » Mán 26. Nóv 2018 22:59

Blekprentarar í heimahúsum er algjört rugl. Tónerarnir eru morðdýrir og þurrkast upp og skemma prentarann á mettíma ef hann er ekki í stanslausri notkun. Þetta er eilífðarvesen og alltaf bilað. Ef einn litur segist vera að tæmast þá neitar prentarinn þinn að virka, þó hann gæti prentað og þó þú sért að prenta í svarthvítu.

Segðu henni að sleppa þessu rándýra rugli og senda bara myndir í framköllun í gegnum netið.

Það er fínt að eiga laser prentara heimavið til að prenta út kvittanir o.þ.h. í svarthvítu. Blöðin renna út á ógnarhraða og aldrei neitt vesen með blek.

1 - 14 myndir - lágmarksgjald kr. 790 pr. pöntun
15 - 50 myndir kr. 55 pr. mynd
51- 200 myndir kr. 44 pr. mynd
201 og yfir kr. 39. pr. mynd


https://hanspetersen.is/pages/stafraen-framkollunAMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 48
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósmyndaprentari

Pósturaf emmi » Mán 26. Nóv 2018 23:11

Ég er með Canon MG7150 og hann virkar mjög vel þó ég noti hann frekar sjaldan. :-k