Android Auto

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Android Auto

Pósturaf joker » Lau 25. Ágú 2018 20:50

Vitið þið hvernig ég get sett upp Android Auto ? Það virðist ekki í boði fyrir okkur á klakanum í Google Play.Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto

Pósturaf Frost » Lau 25. Ágú 2018 22:06Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto

Pósturaf Arena77 » Mán 05. Nóv 2018 21:32

Er búinn að sækja appið er með nýjan bíl sem á að styðja þetta en þetta virðist ekki virka á Íslandi, Hefur einhver fengið þetta til að virka?
kjartanbj
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto

Pósturaf kjartanbj » Mán 05. Nóv 2018 22:09

Virkar hjá mér í Skoda Superb, hinsvegar er ekki sama hvaða USB snúru þú notar , hef þurft að prófa mig áfram með þær snúrur sem ég á þangað til þetta virkar almennilega
braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 988
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto

Pósturaf braudrist » Mán 05. Nóv 2018 23:05

Virkar fínt hjá mér. Verður að vera með þetta tengt í rétt USB tengi í bílnum (Merkt með síma lógói). Einnig verður þú að vera búinn að USB tengja allt áður en þú kveikir á bílnum. Google maps samt svolítið useless þar sem það vantar íslenskt lyklaborð í þetta.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6227
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 689
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto

Pósturaf Sallarólegur » Þri 06. Nóv 2018 07:59

braudrist skrifaði: Google maps samt svolítið useless þar sem það vantar íslenskt lyklaborð í þetta.


Google maps virkar fínt án íslenskra stafa, er það eitthvað öðruvísi í Auto?
Viðhengi
138B65CE-94DD-4C72-9A7F-BC88DD94FBB3.png
138B65CE-94DD-4C72-9A7F-BC88DD94FBB3.png (114.08 KiB) Skoðað 4342 sinnum
mapsy.PNG
mapsy.PNG (25.2 KiB) Skoðað 4340 sinnum


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 06. Nóv 2018 08:25

Já þetta virkar fínt í mínum bíl. Hélt að þetta með íslensku stafina yrði eitthvað vandamál en Google virðist fatta þegar þú ert að reyna að skrifa íslenska stafi eins og bent er á hér fyrir ofan.

Það er líka algjör snilld að láta Google routa manni heim þar sem þeir spotta umferðartafir löngu áður en maður gerir það sjálfur :)Skjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 110
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 06. Nóv 2018 09:03

B0b4F3tt skrifaði:Já þetta virkar fínt í mínum bíl. Hélt að þetta með íslensku stafina yrði eitthvað vandamál en Google virðist fatta þegar þú ert að reyna að skrifa íslenska stafi eins og bent er á hér fyrir ofan.

Það er líka algjör snilld að láta Google routa manni heim þar sem þeir spotta umferðartafir löngu áður en maður gerir það sjálfur :)Svo er Waze komið í Apple CarPlay líka. Það er ennþá betra uppá umferðartafir :)CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 988
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto

Pósturaf braudrist » Fös 13. Des 2019 13:39

Held að það sé kominn stuðningur fyrir Android Auto á Íslandi. Ég fékk uppfærslu frá Google Play Store fyrir nokkrum dögum. Hef alltaf þurft að ná í .apk skránna á apkmirror.com hingað til.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 85
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto

Pósturaf audiophile » Fös 13. Des 2019 15:18

Android Auto er held ég bakað inn í Android 10. Fékk uppfærslu á það gegnum Play Store eftir ég uppfærði símann í Android 10.


Have spacesuit. Will travel.