Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf netkaffi » Mán 30. Júl 2018 11:01

Heima og á netinu. Vantar helst í dag, en er alveg til í að bíða í viku ef það munar miklu á verði svo ég spyr hvar er ódýrast að kaupa?
Viggi
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 66
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Viggi » Mán 30. Júl 2018 11:10

Aliexpress.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Vinni
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2005 13:17
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Vinni » Mán 30. Júl 2018 11:15

Af öllum stöðum þá rakst ég á HDMI kapla í Byko fyrir nokkru síðan. Man ekki betur en þeir hafi verið kringum þúsundkallinn. Ég keypti þá ekki en setti þetta bak við eyrað.
Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf netkaffi » Mán 30. Júl 2018 11:37

Viggi skrifaði:Aliexpress.

hefurðu pantað þannig þaðan? manstu hvaða gerða það var eða/og verð?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5884
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 488
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 30. Júl 2018 12:10

Ertu að kaupa mörg hundruð kapla eða hvað ertu að gera?

Spurning hvað maður nennir að bíða lengi til að spara nokkra hundrað kalla:

Valuline micro HDMI - HDMI 3m
1.195 kr.

https://elko.is/val-micro-hdmi-hdmi-3-0m-polyb


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Viggi
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 66
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Viggi » Mán 30. Júl 2018 13:47

Keypt nokkrum sinnum cheap kapla þaðan og allir virkað vel. Hef keypt usb c kapla af þessu brandi og það eru toppgæðihttp://s.aliexpress.com/qMBFJ7fm?fromSns


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf netkaffi » Mán 30. Júl 2018 17:04


Þetta er mikið ódýrara en Tölvulistinn. Takk.Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3521
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 570
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Klemmi » Mán 30. Júl 2018 19:38

netkaffi skrifaði:

Þetta er mikið ódýrara en Tölvulistinn. Takk.


Ath. að þetta er HDMI í micro-HDMI, ekki HDMI í HDMI.


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5884
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 488
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 30. Júl 2018 20:48

Klemmi skrifaði:
netkaffi skrifaði:

Þetta er mikið ódýrara en Tölvulistinn. Takk.


Ath. að þetta er HDMI í micro-HDMI, ekki HDMI í HDMI.


Djö tók ekki eftir því...
https://www.computer.is/is/product/kapa ... l-1-0metri
https://www.computer.is/is/product/kapa ... -2-5metrar


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Farcry
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf Farcry » Þri 31. Júl 2018 21:50

Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?

Pósturaf netkaffi » Mán 06. Ágú 2018 00:22


Ókei, Computer.is ódýrast á Íslandi. Tvöþúsund kall fyrir 3 metra.