Plast á handriði

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3562
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Plast á handriði

Pósturaf appel » Fim 28. Jún 2018 15:42

Við þurfum í sameigninni að þrífa svona svart plast (gúmmí?) sem er á handriði inni. Það er málning og svona sem fór á þetta. Við reyndum að þrífa með svona pottasvampi+sápu, en það fór illa og virðist hafa upplitast eða rispast, virðist sem allur gljái sé farinn af því. Sem betur fer var þetta bara á litlum hluta, veit ekki hvort þetta sé ónýtt.

spurningar

1. er hægt að bjarga þessu? hvað á að nota til að hreinsa þetta almennilega? restora?
2. hvar er hægt að kaupa nýtt?


*-*


addon
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Plast á handriði

Pósturaf addon » Fim 28. Jún 2018 15:47

myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massaSkjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3562
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Re: Plast á handriði

Pósturaf appel » Fim 28. Jún 2018 15:55

addon skrifaði:myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa

hvar fær maður þannig?


*-*


addon
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Plast á handriði

Pósturaf addon » Fim 28. Jún 2018 16:05

ætti að vera til í flestum bílavöru búðum... og ef ekki þá er þetta til þar sem þú færð bíla málningu, poulsen t.d. en gæti verið dýrara þar. ætti að duga að setja smá í tusku og nudda fast í svolítinn tíma ( þarf ekki massavél á litla bletti... og myndi bara kaupa eina tegund til að byrja með... )
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1671
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 31
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Plast á handriði

Pósturaf axyne » Fim 28. Jún 2018 17:09

Bara hugmynd, veit ekkert hvort þetta virkar.

Gætir prufað að nota hitabyssu, veit það virkar rosalega vel fyrir upplitaða plaststuðara og lista á bílum.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5879
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 487
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plast á handriði

Pósturaf Sallarólegur » Fim 28. Jún 2018 17:24

addon skrifaði:myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa


Held að þetta sé málið. Þessi gljái er örugglega bara afþví að það er búið að "pússa" plastið niður.

Pússa, massa og bóna ;)


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Plast á handriði

Pósturaf Diddmaster » Fim 28. Jún 2018 17:25

tannkrem virkar sem fínn massi getur prufað það


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3562
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Re: Plast á handriði

Pósturaf appel » Fim 28. Jún 2018 17:27

Hehe, maður prófar bara allt .. byrja á því ódýrasta fyrst :megasmile


*-*

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3680
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 76
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plast á handriði

Pósturaf Pandemic » Fim 28. Jún 2018 22:54

Pyrite er með þetta skilst mér https://ja.is/pyrite-lasa-og-lyklathjonusta/
ColdIce
1+1=10
Póstar: 1126
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 47
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Plast á handriði

Pósturaf ColdIce » Fim 28. Jún 2018 23:59

appel skrifaði:
addon skrifaði:myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa

hvar fær maður þannig?

AB varahlutum t.d.


Eplakarfan: Apple Watch S5 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro Max
Tölvan: i5 9400 | GTX 980Ti | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS
Útiveran: Land Cruiser 120 | Octavia | M365 Pro | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP


pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Plast á handriði

Pósturaf pepsico » Fös 29. Jún 2018 00:01

Ég myndi reyna að þvo öll aðskotaefni af og prófa svo trim restorer á allan flötinn. Ætti að endast lengi innanhúss.