Stækka geymslupláss í Macbook

Skjámynd

Höfundur
peturthorra
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 41
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Stækka geymslupláss í Macbook

Pósturaf peturthorra » Lau 05. Maí 2018 16:50

Hvað hafa menn verið að gera? Að borga of fjár fyrir diska frá OWC eða hafa menn prófað að notast við SD Card? Og hvernig hefur það reynst? Gerir mér fulla grein fyrir hægum hraða SD korta en er það lausn sem hægt væri að nota?


Macbook Pro 13- 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Sonos Play 1 x2 | Sonos Arc |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15079
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1460
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Stækka geymslupláss í Macbook

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Maí 2018 19:49

Konan er ennþá með MacBook Pro 17" 2010 módelið...er búinn að updeita diskana nokkrum sinnum.
Ég myndi ekki kaupa MacBook með m2 disk nema hafa hann það stórann að ég gæti sætt mig við hana út þann tíma sem ég ætlaði að eiga hana.
afrika
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Stækka geymslupláss í Macbook

Pósturaf afrika » Sun 06. Maí 2018 10:43

Það eru til svona "low profile" usb lyklar sem er hægt að nota, það bætir við ágætt magn af plási fyrir quick og easy fix https://www.samsung.com/us/computing/memory-storage/usb-flash-drives/usb-3-0-flash-drive-fit-128gb-muf-128bb-muf-128bb-am/Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6185
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 657
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stækka geymslupláss í Macbook

Pósturaf Sallarólegur » Sun 06. Maí 2018 11:51

Ég borga Google 1000 kr. á mánuði fyrir 1TB geymslu.

Þú gefur lítið upp um það hvers vegna þú þarft svona mikið pláss, en ég spyr, þarftu svona mikið pláss eða er þetta hin týpíska söfnunarárátta mannskepnunar?

Ég hef vanið mig á það í gegnum tíðina að sleppa öllu sem ég þarf ekki á ferðatækjunum mínum eins og fartölvu og síma og nota frekar fríar geymslur(Google Photos), Drive eða NAS til að geyma eitthvað sem tekur mikið pláss.


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
peturthorra
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 41
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Stækka geymslupláss í Macbook

Pósturaf peturthorra » Sun 06. Maí 2018 16:22

Ég er að sækja myndir í 4K UHD sem eru upp að 70GB stórar. Og það er frekar hundleiðinlegt að geta bara sótt eina, svo þurfa að færa hana yfir og þá má ég halda áfram að leika mér. Söfnunarárátta eða ekki, ég horfi á UHD í tvinu mínu og helst ekkert annað.

Og ég geymi ekki neitt inn á tölvunni.


Macbook Pro 13- 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Sonos Play 1 x2 | Sonos Arc |

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6185
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 657
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stækka geymslupláss í Macbook

Pósturaf Sallarólegur » Sun 06. Maí 2018 16:59

Færa hana yfir á hvað?

Settu upp FreeNAS með Plex og Transmission á einhverri gamalli tölvu og þú þarft aldrei að spá í geymsluplássi aftur.

Móðurborð, örgjörvi og minni á 5000 kr.: viewtopic.php?p=671660

Kaupir svo 16GB minniskubb og setur upp FreeNAS sem bootast af því. Finnur harðan disk og voila. Þarft aldrei að nota fartölvuna aftur til að sækja myndir.

Ég gerði þetta um daginn og sé ekki eftir því. Getur meira að segja sett upp nokkur gíg sem sér harðan disk á tölvunni þinni og keyrt leiki sem eru vistaðir á NAS, til dæmis notað NAS sem install directory á Steam.

https://www.youtube.com/watch?v=QgTBUQ6C2ZY
https://www.youtube.com/watch?v=kmFG5u-akrI
https://www.youtube.com/watch?v=rvD5mjSWw1Y


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller