Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf DoofuZ » Lau 02. Jan 2016 20:30

Var að missa LG G3 símann minn í gólfið, hann lenti á skjánum og það eru núna komnar miklar sprungur í skjáinn svo hann virkar ekki lengur, hann meðtekur ekki snertingu ](*,) Hvað er best að gera til að fá þetta í lag? Þarf helst að vera ódýr lausn. Hef heyrt að ég geti keypt nýtt gler á AliExpress og skipt um sjálfur en er það besta lausnin? Hvað með tryggingarnar, ég er með heimilistryggingu, getur það dekkað viðgerð?

Get ég svo einhvern veginn komist í símann remotely, eða s.s. stjórnað honum í gegnum tölvu? Er t.d. til eitthvað app sem ég get sett inná hann í gegnum Google Play í tölvunni sem þarf ekki að stilla á símanum sem leyfir mér að tengjast við hann í gegnum wifi og stjórna honum þannig? Veit það er hæpið en sakar svosem ekki að spyrja 8-[

Hvað með forrit eins og AirDroid eða Pushbullit, er hægt að setja eitthvað svoleiðis app inná símann án þess að ég þurfi að snerta sjálfan símann og komast þannig í að geta amk. svarað SMS/WhatsApp skilaboðum og þess háttar? Eða verð ég bara að nota BlueStacks í tölvunni?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


skirnirm
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 09. Nóv 2015 15:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf skirnirm » Lau 02. Jan 2016 21:49

Keyptu bara gott hulstur.. vinur minn á lg g2 í hulstri og hann er óbrjótanlegur.Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf DoofuZ » Lau 02. Jan 2016 22:57

Já gott hulstur hefði eflaust varið hann þegar hann fór í gólfið en það er of seint núna :knockedout Kaupi pottþétt hulstur þegar ég er búinn að láta laga þetta.

En hvað segiði vaktarar, er einhver von fyrir mig að geta komist í síma með skjá sem meðtekur ekki lengur snertingu?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf machinefart » Sun 03. Jan 2016 02:28

Er í sömu stöðu og hefði áhuga á að vita hvað þú endar á að gera. Já ég ætla ekki að kaupa hulstur á brotna símann minn heldur :)Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4267
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 66
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 03. Jan 2016 09:01

Ættir að geta keypt USB OTG (on the go) kapal og tengt mús við símann til að stjórna honum.Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf DoofuZ » Mán 30. Apr 2018 16:39

Jæja... kominn tími til að endurvekja þennan þráð og fara að gera eitthvað í þessu 8-[

Ég keypti á endanum svona OTG kapal, átti litla mús og tengdi hana við símann. Notaði hann lengi vel til að skoða Snapchat en nota hann mest í dag bara til að nota Arionbanka appið (þar sem síminn sem ég reddaði mér í staðinn er alltof gamall fyrir það app) og nota hann líka oft sem vekjaraklukku :knockedout En nú er ég búinn að nota tvo "bráðabyrgða" síma síðan þessi féll úr umferð og þeir eru báðir lélegri og minni svo nú langar mig að laga símann svo ég geti byrjað að nota hann aftur, orðinn þreyttur á að vera fastur í gamla Snapchat, geta ekki notað Arionbanka appið og önnur öpp og að vera með lélega myndavél :catgotmyballs

Nú er bara spurningin hvernig ég muni skipta um skjá. Langar mest að gera það bara sjálfur en veit ekki alveg hvað ég á að kaupa til að gera það, er ekki nóg að kaupa bara touch digitizer lcd display screen assembly replacement eða er betra að kaupa eitt slíkt með ramma? Og hvar er best að kaupa þetta, á AliExpress eða bara eBay? Einhver seljandi sem þið mælið með?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

ZiRiuS
Bara að hanga
Póstar: 1526
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 221
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf ZiRiuS » Mán 30. Apr 2018 16:48

Ég hef gert við tvo síma sem ég hef átt sjálfur. Fann mér myndband á youtube sem sýndi viðgerðina í details og keypti svo bara hlutina á eBay eða Amazon eftir því hvað hentaði hverju sinni. Ætti ekki að vera mikið mál að gera þetta sjálfur ef síminn er ekki eitthvað settur skringilega saman með lími og veseni, þá gæti þetta orðið erfiðara.


Turn: Phanteks Eclipse P400A Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX (4x8GB) DDR4 3600MHz PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2
Mynd


Quemar
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf Quemar » Þri 01. Maí 2018 18:04

Annars er G6 á 60K á emobi núnaSkjámynd

Höfundur
DoofuZ
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf DoofuZ » Fim 03. Maí 2018 22:16

Quemar skrifaði:Annars er G6 á 60K á emobi núna

Ég hef engan áhuga á að kaupa annan síma, eina sem mig vantar að vita er hvað ég á að kaupa til að laga minn. Ég er að reyna að spara og nýta það sem ég á nú þegar. Takk samt fyrir ábendinguna :)

Mér sýnist á því sem ég hef séð á Youtube að það sé best að kaupa gler með ramma því það virðist vera auðveldara en að skipta bara um glerið, er það ekki rétt skilið hjá mér? Færi ég þá ekki bara allt í símanum yfir á nýja skjáinn og sleppi því að nota hitabyssu eða hárblásara til að losa brotna glerið af og svoleiðis? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

gotit23
Gúrú
Póstar: 518
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf gotit23 » Fös 04. Maí 2018 12:57

myndi þetta ekki duga fyrir þig :-)

https://rover.ebay.com/rover/0/0/0?mpre ... 2614025164Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3503
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf dori » Fös 04. Maí 2018 14:21

DoofuZ skrifaði:Mér sýnist á því sem ég hef séð á Youtube að það sé best að kaupa gler með ramma því það virðist vera auðveldara en að skipta bara um glerið, er það ekki rétt skilið hjá mér? Færi ég þá ekki bara allt í símanum yfir á nýja skjáinn og sleppi því að nota hitabyssu eða hárblásara til að losa brotna glerið af og svoleiðis? :-k
Það eru alveg 95%+ líkur á að þú myndir skemma skjáinn ef þú reynir að skipta bara um gler á stofuborðinu heima. Alltaf kaupa allan skjápakkann ef þú brýtur skjá og ætlar að skipta um sjálfur.Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn skjár á LG G3, vantar ráð/ódýrt fix

Pósturaf DoofuZ » Fim 10. Maí 2018 18:40

Jæja, ég fékk skilaboð um daginn frá góðum vaktara hér sem seldi mér alveg eins síma á mjög góðu verði svo ég þarf ekki lengur að spá í þessu með skjáinn og í staðinn er gamli síminn varahlutageymsla ef eitthvað klikkar í þeim nýja :8)

gotit23 skrifaði:myndi þetta ekki duga fyrir þig :-)

https://rover.ebay.com/rover/0/0/0?mpre ... 2614025164

Jú, eitthvað eins og þetta hefði ég líklega keypt ef ég væri ekki kominn með eins síma í lagi. Takk samt :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]