er öruggt að versla á þessari síðu?

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
nonesenze
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

er öruggt að versla á þessari síðu?

Pósturaf nonesenze » Þri 13. Mar 2018 08:53

sælir
ég sé að þetta fer ekki inná secure síðu þegar maður er að versla
www.toolforvip.com
þið sem þekkið þetta endinlega skoðið þetta fyrir mig


Asus P8Z77 V Deluxe - Intel i7 3770K - Corsair Dominator Platinum 2x8GB 2666MHz CL11 1.65v - MSI GTX660 Ti PE OC - OCZ 240GB SSD - Seagate 2x2TB 64mb - Antec TPN Blue 750w - Corsair H80i - HAF932 Black Edition - Creative HD Titanium - HD 380 Pro - Samsung 27" - G19


Televisionary
spjallið.is
Póstar: 460
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: er öruggt að versla á þessari síðu?

Pósturaf Televisionary » Þri 13. Mar 2018 09:03

Óháð því hvort þú fáir upp SSL skírteini eður ei þá eru þessi verð of góð til að vera sönn sýnist mér.Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2643
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 215
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er öruggt að versla á þessari síðu?

Pósturaf hagur » Þri 13. Mar 2018 09:35