Var að pæla.
Ég er með móðurborð sem að supportar minni upp í 400DDR2 eða þannig. Abit Kv7 heitir það. En ég er bara með 333DDr minni í því eins og er.
Skiptir máli hvað örrinn hefur um þetta að segja eða breytir það engu. Er það einungis móðurborðið sem að les hraðan á minninnu eða þarf þetta allt saman að tala saman. ???
ég er semsé með xp2500 Barton // KV7 móðurborð
Því einhver sagði mér það .. að örrinn þyrfti að supporta DDr400 líka eða álíka... EF það er tilfellið... Græði ég þá EKKert á því að fá mér þannig minni ??
PLZ help
