Hvort er bestra að vera með lítið eða mikið ms í LCD skjá?

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvort er bestra að vera með lítið eða mikið ms í LCD skjá?

Pósturaf stjanij » Mán 08. Nóv 2004 21:54

Sælir,
Hvort er betra að vera með lítið eða mikið ms í LCD skjá?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 08. Nóv 2004 22:02

lítið ms er betra :)



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mán 08. Nóv 2004 23:10

25ms (eða 40fps) er algert hámark en 16ms og 12ms er æskilegt.

Hehe, þeir sem eru að spá í LCD skjá ættu að skoða STÓRA LCD þráðinn á arstechnica; 3ja ára og nú komnar yfir 200 blaðsíður eða 6000 póstar!
http://episteme.arstechnica.com/eve/ubb.x?a=tpc&s=50009562&f=67909965&m=4190936913