Ég var að spá, hvað græðir maður á því að root'a Android síma?
Spyr sá sem ekkert veit...
Veit ekki afhverju en þetta virtist poppa uppí hausinn á mér just now, þrátt fyrir að hafa átt þennann síma minn í hátt í eitt og hálft ár.
Það er engin hætta á að bricka símann eins og gerist þegar mönnum mistekst að jailbreak'a i stöff, er það?
Býður root bara uppá meira customization eða er eitthvað meira skemmtilegt sem fylgir? Veit af nokkrum forritum, betri útgáfum en ég er að nota núna, aðallega navigation stuff, sem þarfnast root access.... Er þetta eitthvað sem maður ætti að skoða eða?
Er þetta kannski ekki hægt í dag með Android 6.0.1?
*Veit að ég get googlað þetta, en veit einnig að það hljóta að vera nerðir hérna sem eru með root'aða síma og langar að heyra hvað þið eruð að bralla með þetta dót.
Takk fyrir
