Reynsla með Kaby Lake á Z170
- 
				agnarkb
 Höfundur
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 132
- Staða: Tengdur
Reynsla með Kaby Lake á Z170
Er með 6600K og er soldið að pæla að fara upp í 7700K, kannski heimskuleg uppfærsla ekkert mikið performance gain fyrir peninginn en stundum langar manni í stærra e-penis. En er einhver hér með reynslu á með Kaby Lake örgjörvum á Z170 kubbasettinu? Veit að maður er ekki að fá 270 exclusive eiginleika en er einhver munur á performance? Er með nýjasta BIOSinn sem kom fyrir nýju örrana
			
									
									Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz  CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
						Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
- 
				agust1337
 
- Gúrú
- Póstar: 571
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 63
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170
7700K er stöðugurari á z270 og nær að hlaða betur.
Annars er þetta eini munurinn
			
									
									Annars er þetta eini munurinn
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
						- 
				agnarkb
 Höfundur
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 132
- Staða: Tengdur
Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170
OK, kannski að maður fari þá bara í platform update með sumrinu. Eða læt það duga að hafa 6700K frekar
			
									
									Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz  CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
						Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
- 
				
jonsig
 
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170
7700k er málið ef þig langar að hafa brauðrist í tölvukassanum XD . Pci 4 er málið líka ef þú ætlar á NVMe lestina.
AMD var brauðrist í mínum huga amk. þangað til að ég fór í 7700k pakkan.
			
									
									AMD var brauðrist í mínum huga amk. þangað til að ég fór í 7700k pakkan.
- 
				agnarkb
 Höfundur
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 132
- Staða: Tengdur
Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170
Væri hægt að nota kassan sem pizza ofn? Þá fer ég í þetta bara núna. Og já, er mikið að pæla í NVME og það móðurborð sem ég er með núna styður það en er samt soldið limited.
			
									
									Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz  CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
						Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
- 
				
jonsig
 
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170
þarf að hafa nýlegt pci- standard til að höndla bitastrauminn frá NVMe
			
									
									