Reynsla með Kaby Lake á Z170


Höfundur
agnarkb
FanBoy
Póstar: 740
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Reynsla með Kaby Lake á Z170

Pósturaf agnarkb » Fös 10. Mar 2017 23:05

Er með 6600K og er soldið að pæla að fara upp í 7700K, kannski heimskuleg uppfærsla ekkert mikið performance gain fyrir peninginn en stundum langar manni í stærra e-penis. En er einhver hér með reynslu á með Kaby Lake örgjörvum á Z170 kubbasettinu? Veit að maður er ekki að fá 270 exclusive eiginleika en er einhver munur á performance? Er með nýjasta BIOSinn sem kom fyrir nýju örrana


Leikjavél | X870E | 9800x3D | RTX 5080 | 32GB 6000 | 1000W | Fractal Design North
Server | B760M DS3H | i7 12700 | 32GB DDR4 | 14 TB | Unraid Plus


agust1337
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170

Pósturaf agust1337 » Fös 10. Mar 2017 23:11

7700K er stöðugurari á z270 og nær að hlaða betur.
Annars er þetta eini munurinn

Screenshot_3.png
Screenshot_3.png (34.23 KiB) Skoðað 1112 sinnum


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
agnarkb
FanBoy
Póstar: 740
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170

Pósturaf agnarkb » Fös 10. Mar 2017 23:15

OK, kannski að maður fari þá bara í platform update með sumrinu. Eða læt það duga að hafa 6700K frekar


Leikjavél | X870E | 9800x3D | RTX 5080 | 32GB 6000 | 1000W | Fractal Design North
Server | B760M DS3H | i7 12700 | 32GB DDR4 | 14 TB | Unraid Plus

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170

Pósturaf jonsig » Fös 10. Mar 2017 23:29

7700k er málið ef þig langar að hafa brauðrist í tölvukassanum XD . Pci 4 er málið líka ef þú ætlar á NVMe lestina.

AMD var brauðrist í mínum huga amk. þangað til að ég fór í 7700k pakkan.




Höfundur
agnarkb
FanBoy
Póstar: 740
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170

Pósturaf agnarkb » Fös 10. Mar 2017 23:31

Væri hægt að nota kassan sem pizza ofn? Þá fer ég í þetta bara núna. Og já, er mikið að pæla í NVME og það móðurborð sem ég er með núna styður það en er samt soldið limited.


Leikjavél | X870E | 9800x3D | RTX 5080 | 32GB 6000 | 1000W | Fractal Design North
Server | B760M DS3H | i7 12700 | 32GB DDR4 | 14 TB | Unraid Plus

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með Kaby Lake á Z170

Pósturaf jonsig » Lau 11. Mar 2017 20:04

þarf að hafa nýlegt pci- standard til að höndla bitastrauminn frá NVMe