Titan X (Pascal) SLI - Á klakanum

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1606
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 468
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Titan X (Pascal) SLI - Á klakanum

Pósturaf Templar » Fös 24. Feb 2017 11:27

Titan X SLI svona rétt áður en Ti kemur.

Það er slatta hávaði í þessum kortum og þau hitna mikið, þetta kallar á vatnskælingu. Fyrsta kortið sem ég myndi segja að hægt er að spila 4k leiki á einu korti. Virði peningana? Varla en menn eiga bara að forðast 4k eða 5k skjái nema að menn séu tilbúnir að spila non native eða kaupa 1080+ SLI en sem dæmi um hvað þarf mikið auka afl yfir Full HD er að 1070 kort þarf að draga verulega úr gæðum í Civilization 6 annars er verulegt lagg í 4k upplausn.
Viðhengi
DSC_0609.jpg
DSC_0609.jpg (2.54 MiB) Skoðað 1849 sinnum
DSC_0611.jpg
DSC_0611.jpg (2.59 MiB) Skoðað 1849 sinnum
DSC_0614.jpg
DSC_0614.jpg (2.57 MiB) Skoðað 1849 sinnum


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1606
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 468
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Titan X (Pascal) SLI - Á klakanum

Pósturaf Templar » Fös 24. Feb 2017 11:42

Því má bæta við að kortin nota talsvert meiri straum samkvæmt aflgjafanum, var að hanga í ca. 240W með 2x 1080 kort, er í 380-420W núna.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Titan X (Pascal) SLI - Á klakanum

Pósturaf htmlrulezd000d » Fös 24. Feb 2017 22:16

holy fuck þessir spekkar !!! Ertu að halda utanum serverinn hjá NASA



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Titan X (Pascal) SLI - Á klakanum

Pósturaf jonsig » Fös 24. Feb 2017 22:47

Var þetta keypt á netinu?



Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1606
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 468
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Titan X (Pascal) SLI - Á klakanum

Pósturaf Templar » Fös 24. Feb 2017 23:08

Já, eBay..1500 USD stk. Ekki mikið grætt að panta þetta hérna.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Titan X (Pascal) SLI - Á klakanum

Pósturaf vesley » Lau 25. Feb 2017 01:13

Þetta er alvöru!



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Titan X (Pascal) SLI - Á klakanum

Pósturaf Yawnk » Lau 25. Feb 2017 01:47

Vel gert! Fáum við ekki að sjá mynd úr kassanum þegar þetta er komið í?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Titan X (Pascal) SLI - Á klakanum

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 25. Feb 2017 02:09

Holy moly, ég væri til í að sjá Time Spy resultið úr þessu setuppi hjá þér, endilega hentu í eitt benchmark og póstaðu inná Time Spy þráðinn :D




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Titan X (Pascal) SLI - Á klakanum

Pósturaf rbe » Lau 25. Feb 2017 02:36

hehe var að kíkja á 3mark timespy niðurstöður á þessum kortum. 2way sli.
þarftu ekki öflugri cpu í þetta setup ? 7700k er "lítill" í þetta.
allavega hægt að pína benchmarkið aðeins upp lol.